Sælir, ég var nú bara að velta því fyrir mér hvar væri best að fá sér dökkar filmur í bílinn ?
Hvar eru menn að láta gera þetta og hvað er verðið fyrir þetta? (Fyrir afturrúðurnar 3).
Ég er búinn að nota Sonax, Turtlewax og eitt annað sem ég man ekki í augnablikinu og mér fynst það ekki vera að skila sér.
Ég ætla ekki að fynna rétta bónið

hehe hvað er ykkar reynsla á þessu? er eithvað betra en annað fyrir þessa blessuðu bimma? Hverju mæliði með?
Eitt að lokum.. það kemur þvílík sót á felgurnar hjá mér eftir stuttan tíma, er alltaf að þrífa þetta.
Afhverju er þetta? ódýrir klossar? hvert er best að fara til að kaupa góða klossa sem sóta ekki svona útfrá sér?
Takk takk