bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mtech I
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=25426
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Sat 03. Nov 2007 19:37 ]
Post subject:  Mtech I

Núna fer að líða að því að ég fari að setja restina af Mtech I kittinu mínu á,,,

En mig vantar smá svör við einu vandamáli, ég keypti Mtech I væng úti og allt í góðu með það, svo þegar ég fer að skoða hann betur þá sést að það sé einhvers konar "málning" eða annað þekjandi efni á gúmmi efninu á vængnum sem á ekki að vera málað, á að vera bara bert gúmmi.

Get ég náð svona af án þess að rispa gúmmiið eða verð ég að mála bara yfir allt dótið?

Author:  Aron Andrew [ Sat 03. Nov 2007 19:38 ]
Post subject: 

Blása þetta með matarsóda!

Author:  Einarsss [ Sat 03. Nov 2007 19:41 ]
Post subject: 

Þetta er bara gúmmí þarna undir ... veit ekki um leið til að ná þessu auðveldlega af ... vegna þess að ég veit ekkert um svona shit :lol:

Author:  srr [ Sat 03. Nov 2007 19:42 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Þetta er bara gúmmí þarna undir ... veit ekki um leið til að ná þessu auðveldlega af ... vegna þess að ég veit ekkert um svona shit :lol:

Og hvers vegna ertu þá að posta? :drunk:

Author:  Einarsss [ Sat 03. Nov 2007 19:44 ]
Post subject: 

srr wrote:
einarsss wrote:
Þetta er bara gúmmí þarna undir ... veit ekki um leið til að ná þessu auðveldlega af ... vegna þess að ég veit ekkert um svona shit :lol:

Og hvers vegna ertu þá að posta? :drunk:



afþví að árni björn idolið mitt og ég vill ná sama hlutfalli í póstum ;)


en ég las þetta sem hann væri að spurja hvort það ætti ekki að vera gúmmí á endanum, þarf greinilega að lesa hægar

Author:  srr [ Sat 03. Nov 2007 19:54 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
srr wrote:
einarsss wrote:
Þetta er bara gúmmí þarna undir ... veit ekki um leið til að ná þessu auðveldlega af ... vegna þess að ég veit ekkert um svona shit :lol:

Og hvers vegna ertu þá að posta? :drunk:



afþví að árni björn idolið mitt og ég vill ná sama hlutfalli í póstum ;)

Fleyg orð voru sögð hérna á kraftinum einu sinni um fjölda posta.

Quality, not quantity! :lol:

Author:  gunnar [ Sat 03. Nov 2007 20:01 ]
Post subject: 

Þetta var alla vega alveg quality bull ... That's for sure,

En já mig vantar solid svar á þessu.

Author:  Sezar [ Sat 03. Nov 2007 21:54 ]
Post subject: 

Ef þetta er ekki farið að flagna fyrir, málaðu bara yfir þetta. Gúmíið getur orðið ansi ljótt ef þú ferð að hamast með þynni á því.

Author:  gunnar [ Sat 03. Nov 2007 22:12 ]
Post subject: 

Nei það er nefnilega málið, þetta er eiginlega ekki málning, ekkert flagnar eða neitt svoleiðis, það er bara einhver svona "málningar" áferð á þessu, enginn litur eða neitt svoleiðis,

Er einhvað efni sem ég gæti prufað á þetta og séð hvort ég gæti náð þessu hreinu og góðu áður en ég mála yfir þetta? Vill helst ekki mála þetta, mikið meira kúl ómálað.

Author:  maxel [ Mon 05. Nov 2007 15:54 ]
Post subject: 

veist öruglega 110% að spoilerinn er í 2 pörtum http://bmwfans.info/original/E30/2-T/32 ... l-41_0793/

en er ekki hægt að blása þetta með einhverju fínu? .. ef það misheppnast málaru hann bara :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/