bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bíllinn drepur á sér [vandamál leyst] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=25015 |
Page 1 of 1 |
Author: | Misdo [ Tue 16. Oct 2007 21:11 ] |
Post subject: | bíllinn drepur á sér [vandamál leyst] |
OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur hvað er vandamálið ? er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín eða að raki hafi komist í tankinn og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér hvað haldiði ? |
Author: | Stanky [ Tue 16. Oct 2007 21:19 ] |
Post subject: | Re: drepur strax á sér aftur |
Misdo wrote: OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur
hvað er vandamálið ? er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín eða að raki hafi komist í tankinn og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér hvað haldiði ? vacum leki? ![]() |
Author: | Misdo [ Tue 16. Oct 2007 21:23 ] |
Post subject: | Re: drepur strax á sér aftur |
Stanky wrote: Misdo wrote: OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur hvað er vandamálið ? er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín eða að raki hafi komist í tankinn og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér hvað haldiði ? vacum leki? ![]() vacum leki ? n+u veit ég ekki einusinni hvað það er bíllin lekur samt ekki neitt allavegana ekki neitt í fyrstu að sjá |
Author: | Stanky [ Tue 16. Oct 2007 21:24 ] |
Post subject: | Re: drepur strax á sér aftur |
Misdo wrote: Stanky wrote: Misdo wrote: OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur hvað er vandamálið ? er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín eða að raki hafi komist í tankinn og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér hvað haldiði ? vacum leki? ![]() vacum leki ? n+u veit ég ekki einusinni hvað það er bíllin lekur samt ekki neitt allavegana ekki neitt í fyrstu að sjá Opnaðu húddið og athugaðu hvort loftslöngur séu lausar eða hvort hosuklemmur á þeim séu ekki nægilega fastar, einnig gætu þær verið orðnar morknar og komið gat á þær. Þetta kom fyrir mig á M20B25 - fann út að ég gleymdi að festa slönguna á einum stað hjá mér eftir eitthvað fix. |
Author: | Misdo [ Tue 16. Oct 2007 21:37 ] |
Post subject: | |
já tékka á því enn var að skoða gamlan þráð hér um svipað vandamál ef ekki bara það sama og þar er talað um að bensíndælu relay'ið verið eitthvað að klikka. skipt um tölvuheila og að kertinn gætu verið slöpp enn í þeim þráði fór bíllinn ekki í gang enn minn fer alveg í gang |
Author: | Knud [ Tue 16. Oct 2007 22:38 ] |
Post subject: | |
Ég myndi giska á bensíndæla... Lenti nokkrum sinnum í þessu þar sem ég keypti 2x notaða dælu. Svo keypti ég nýja og stuttu seinna fór relayið og þá var einmitt tilfellið að bíllinn fór ekki í gang |
Author: | Misdo [ Wed 17. Oct 2007 00:00 ] |
Post subject: | |
já fynnst það líklegt enn það er eins og hann nái ekki nógu miklum snúning til að halda sér í gangi enn ef ég gef í heldur hann sér aðeins lengur enn drepur svo á sér ![]() |
Author: | Misdo [ Wed 17. Oct 2007 21:56 ] |
Post subject: | Re: drepur strax á sér aftur |
Stanky wrote: Misdo wrote: Stanky wrote: Misdo wrote: OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur hvað er vandamálið ? er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín eða að raki hafi komist í tankinn og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér hvað haldiði ? vacum leki? ![]() vacum leki ? n+u veit ég ekki einusinni hvað það er bíllin lekur samt ekki neitt allavegana ekki neitt í fyrstu að sjá Opnaðu húddið og athugaðu hvort loftslöngur séu lausar eða hvort hosuklemmur á þeim séu ekki nægilega fastar, einnig gætu þær verið orðnar morknar og komið gat á þær. Þetta kom fyrir mig á M20B25 - fann út að ég gleymdi að festa slönguna á einum stað hjá mér eftir eitthvað fix. það mikið sem mér fannst þetta vera mjög ólíklegt að þetta væri vandinn þá var þetta einfaldlega vandinn hosu klemman sem kemur frá loftsíuni og í vélina var laus ég herti hana og allt komið í lag ![]() ert ekkisvo vitlaus eins og þú lítur út fyrir að vera segji svona ![]() |
Author: | Stanky [ Wed 17. Oct 2007 22:52 ] |
Post subject: | Re: drepur strax á sér aftur |
Misdo wrote: Stanky wrote: Misdo wrote: Stanky wrote: Misdo wrote: OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur hvað er vandamálið ? er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín eða að raki hafi komist í tankinn og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér hvað haldiði ? vacum leki? ![]() vacum leki ? n+u veit ég ekki einusinni hvað það er bíllin lekur samt ekki neitt allavegana ekki neitt í fyrstu að sjá Opnaðu húddið og athugaðu hvort loftslöngur séu lausar eða hvort hosuklemmur á þeim séu ekki nægilega fastar, einnig gætu þær verið orðnar morknar og komið gat á þær. Þetta kom fyrir mig á M20B25 - fann út að ég gleymdi að festa slönguna á einum stað hjá mér eftir eitthvað fix. það mikið sem mér fannst þetta vera mjög ólíklegt að þetta væri vandinn þá var þetta einfaldlega vandinn hosu klemman sem kemur frá loftsíuni og í vélina var laus ég herti hana og allt komið í lag ![]() ert ekkisvo vitlaus eins og þú lítur út fyrir að vera segji svona ![]() pff... ekki búast við svari frá mér aftur ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |