bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 21:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
Sælir,

ég lenti í allsvaðalegu veseni, þannig er að bíllinn hjá mér var búinn að standa lengi og þegar átti að setja hann í gang þá fór hann ekki í gang.
þannig ég prófaði að hlaða geymirinn en samt varð hann fljótlega aftur straumlaus. þá fór ég og lét mæla geymirinn og alltílagi með hann.
og átti svo bara eftir að fara að láta tjékka betur á því hvað þetta væri.
sennilega eitthver útleiðsla?
en á meðann þá tók ég alltaf plúsinn af geymirinum svo hann yrði ekki straumlaus. en svo asnaðist ég til að læsa og kveikja á þjófavörninni en var með eina hurðina opna til að geta tekið plúsinn af geymirinum sem er undir aftursætinu. og svo læsti ég hurðinni bara innann frá og lokaði og alltílagi með það.
en svo næsta dag þegar ég ætlaði inní bílinn þá gat ég ekki opnað hurðina með lyklinum, er búinn að prófa allar hurðar og skottið og kemst bara hvergi inn.

Það væri alveg frábært ef eitthver hérna gæti gefið mér smá ráð hvernig ég get komist inní bílinn minn?
öðruvísi en að brjóta rúðurnar, því það gæti verið soldið erfitt þar sem það er tvöfalt gler í honum.

með fyrirfram þökk.
Bjarki

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Last edited by ReCkLeSs on Mon 22. Oct 2007 22:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 21:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
tennisbolta trickið? :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Eina ráðið sem ég get gefið þér er að setja vel af einhverri þykkri spreyfeiti í læsingar og firka þig áfram hringinn , jugga lyklinum vel og prófa allskona átök , einhver læsingin hlítur að gefa sig og opna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
saemi wrote:
Búinn að prufa farþegamegin, snúa, lyfta upp handfanginu og snúa betur??

Á að virka


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 21:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
Ætla að stökkva út og prófa þetta ráð frá sæma, takk steini.
en hvernig var aftur þetta Tennisbolta trikk?

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
snúa lyklinu og taka í handfangið á meðan þú ert með lykilinn í opna stöðu? Virkar fine fyrir mig.

Þannig á eitthvað neyðaropnunardót að virka allavega.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Thu 11. Oct 2007 22:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
ReCkLeSs wrote:
Ætla að stökkva út og prófa þetta ráð frá sæma, takk steini.
en hvernig var aftur þetta Tennisbolta trikk?


Myth :D

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 22:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
neibb, því miður virkaði þetta ekki :cry:
eitthver með eitthver önnur ráð?

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 22:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
neibb, því miður virkaði þetta ekki :cry:
eitthver með eitthver önnur ráð?

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 22:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég veit ekki hvort þú kemst að startaranum á bílnum neðanfrá en ef þú getur það, þá getur þú smellt plús með köplum á hann og þá er komið rafmagn á bílinn!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 22:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
ætla að tjékka á því á morgunn hvort ég komist að honum, það er alltof dimmt úti núna til að sjá nokkurn skapaðann hlut. en er startarinn mjög líklega neðanlega í 750 E32?

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
menn hafa stunum líka græjað sér rafmagn með því að taka númeraljós úr setja svo straum þar,sem ætti að duga til að opna.


Hljómar GÍFURLEGA groddalegt......

En þetta hefur maður samt rekist á :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 22:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Var einmitt að hugsa það. Veit ekki hvort það er nægur straumur, en má reyna það!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ég hélt samt að neyðaropnun á bílstjórahurð virkaði alltaf :(

Virkaði rosalega vel hjá mér um daginn þegar ég komst að því að geymirinn í mínum væri ónýtur þar sem hann stendur í geymslu heima í sveit.

Þá snéri ég bara lyklinum og hélt í opn stöðu og tók í handfangið og hurðin opnaðist.

Greinilega að maður þarf að fara að græja sér einhverskonar póla sem maður felur bak við dráttarauga coverið :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 23:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
hummm...er ekki alveg að fatta þetta með númera ljósið?
nánari lýsing væri fín?
en á eitthver tennisbolta til að lána mér :D ?

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group