bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

318 breytt í 320, 325?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24969
Page 1 of 1

Author:  bjoggis [ Sun 14. Oct 2007 23:32 ]
Post subject:  318 breytt í 320, 325?

sælir,


var að velta fyrir mér hvað þyrfti að gera til að breyta 318 í 320 eða 325?

þeas. hvað þyrfti að skipta um fjöðrun, bremsur osfrv.?

Author:  Mazi! [ Sun 14. Oct 2007 23:35 ]
Post subject: 

Vél, gírkassa og sennilegast drifskaft

Author:  mattiorn [ Sun 14. Oct 2007 23:52 ]
Post subject: 

Ertu að tala um e30, e36, e46 eða hvað???

Author:  Bjarki [ Mon 15. Oct 2007 00:14 ]
Post subject: 

318i með 2,5 vél er eitt
complete swap úr 325i í 318i boddy er annað
(complete => rafkerfi (check control..), bremsur, fjöðrun, rafgeymir afturí.....)

Author:  Aron Fridrik [ Mon 15. Oct 2007 00:18 ]
Post subject: 

þetta er alveg ágætis maus.. þyrftir að vera með donor 325 bíl bara við hliðina á og skella öllu yfir

Author:  GunniT [ Mon 15. Oct 2007 00:29 ]
Post subject: 

minnsta mál í heimi :D

Author:  bjoggis [ Mon 15. Oct 2007 10:01 ]
Post subject: 

sælir,

já gleymdi mér aðeins þarna..

þetta er 318 blæjubíll e36. árg. 1994 - 1997

var að hugsa um að skipta yfir öllu.. semsagt gera þetta að 325. ekki bara vélin

Author:  Danni [ Mon 15. Oct 2007 10:56 ]
Post subject: 

Vél > gírkassi > rafkerfi (möguleika innaní líka er 318 er með EWS en ekki donor bíllinn) > drifskapt > drif > subframe > púst > bremsur framan og aftan.

Þetta er það sem ég veit að er öðruvísi í þessum bílum getur vel verið að það sé meira.

Author:  bjoggis [ Mon 15. Oct 2007 16:17 ]
Post subject: 

væri meira vit í að uppfæra 320 upp í 325? eitthvað líkt þar eða er það sami pakkinn og 318 í 325?

Author:  Angelic0- [ Mon 15. Oct 2007 16:19 ]
Post subject: 

bjoggis wrote:
væri meira vit í að uppfæra 320 upp í 325? eitthvað líkt þar eða er það sami pakkinn og 318 í 325?


Svipað bara.... vélarbitinn og bremsur bætast við í 318...

drifið er það sama í 316, 318 og 320...

Author:  GunniT [ Wed 17. Oct 2007 01:33 ]
Post subject: 

ég þurfti ekki að skipta um vélarbita í 318 325 svappinu mínu

Author:  Tommi Camaro [ Wed 17. Oct 2007 23:57 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
bjoggis wrote:
væri meira vit í að uppfæra 320 upp í 325? eitthvað líkt þar eða er það sami pakkinn og 318 í 325?


Svipað bara.... vélarbitinn og bremsur bætast við í 318...

drifið er það sama í 316, 318 og 320...

flestir bílar eru með boltagöt fyrir bæði 4 og 6 cyl

Author:  Angelic0- [ Thu 18. Oct 2007 00:43 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
bjoggis wrote:
væri meira vit í að uppfæra 320 upp í 325? eitthvað líkt þar eða er það sami pakkinn og 318 í 325?


Svipað bara.... vélarbitinn og bremsur bætast við í 318...

drifið er það sama í 316, 318 og 320...

flestir bílar eru með boltagöt fyrir bæði 4 og 6 cyl


Mótorinn passar alveg ofaní, en situr of hátt :!:

Author:  GunniT [ Thu 18. Oct 2007 02:10 ]
Post subject: 

ef mótorinn myndi sitja of hátt þá myndi hann einfaldlega ekki komast fyrir. svo fyrir utan það þá er sama númer á þessum bita í 325 og 318...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/