bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Flytja inn dekk
PostPosted: Sun 31. Aug 2003 17:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Hvaða gjöld og sollis er af dekkjum sem eru flutt inn frá dk(bmwspecalisten) er ekki bara vsk(24,5%) og gúmmí gjald (?) dekkin kosta 7000kr stk. úti svo eithvað að flytja inn svo 24,5% á það verð+innflutning+eithvap ákveðið á hverrt dekk er það ekki rétt hjá mér

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Aug 2003 17:25 
Talaðu bara við tollstjórann eins og allir aðrir gera.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Aug 2003 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Eða lesið þetta:
> Ef þú flytur inn dekk sem eru á felgu, þá eru gjöldin þannig á því :
> Tollur er= 7,5% svo er vörugjald =15% og svo er=24,5% í virðisaukaskatt.
> Sama er á stökum felgum.
>
> Önnur gjöld eru á stökum dekkjum, án felgu þ.e. tollur er= 10% svo er
> vörugjald= 20 kr. kg og svo er úrvinnslugjald= 36,02 pr. kg
> svo er vsk. =24,5% á allt í lokin.
>
> Kveðja
>
> Tryggvi
> uppl. tollstjóra.
:D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Aug 2003 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Miðað við allt vesenið sem fylgir þessu ofan á tolla og vsk og slíkt
þá efast ég um að það borgi sig að flytja inn dekk, nema að það séu dýr dekk, low-profile 17" eða eitthvað þannig.

Hvaða stærð ertu að spá í ?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Aug 2003 18:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
205/55 - 65/15 það er einginn tollur á dekkjum ef þau eru flutt inn frá EU

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Aug 2003 20:02 
BMW 318I wrote:
205/55 - 65/15 það er einginn tollur á dekkjum ef þau eru flutt inn frá EU


Ef dekkin eru framleidd í evrópu.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Aug 2003 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þú mátt flytja þau inn hvaðan sem er, skilyrðið er bara að þau séu framleidd í evrópu!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
BMW 318I wrote:
205/55 - 65/15 það er einginn tollur á dekkjum ef þau eru flutt inn frá EU


Ah, það er rétt!

En þetta eru nokkur gjöld, gúmmigjald, úrvinnslugjald og vsk og eitthvað.
Sleppur maður bara við "tollinn" eða eitthvað fleira af þessu?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 10:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
Þannig að ef mér dettur í hug að fá mér Pirelli dekk og flytja þau inn sjálfur þá þarf ég ekki að borga neinn toll... :?:

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 11:00 
Mig minnir að þú sleppir bara við VÖRUGJALD þegar hlutirnir
eru framleiddir í EVRÓPU. Þú þarf að borga gúmmígjald og
úrvinnslugjald, og toll og vask :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
það er alltaf 15% af öllu varahlutum

ef dekkin eru ekki úr EU þa er það 7.5 X 15% X 24.5
ef þau eru úr EU þá er það bara 15% x 24,5 %

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 21:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
á tollur.is þá er sett 10% tollur en 0% ef þetta er innan evrópska evfnahagssvæðisins á dekk þar að segja http://www.tollur.is/tollur/handbok/handbok2/tollsk/40_kafli.pdf

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Y. Sammála "arnib", held að þetta borgi sig ef að um stærri dekk er að ræða.
Skal láta þig vita heildarkostnað þegar ég fæ mín, var að kaupa 4x18" dekk frá Þýskalandi á 680 evrur (flutningur innif.)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2003 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
en það er alltaf 15% á bílvarahluti.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2003 20:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
þar er enginn tollur af evrópskum dekkjum bara úrvinnslugjald og vsk.

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group