| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Viðarklæðningar í innréttingum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24892 |
Page 1 of 1 |
| Author: | einarornth [ Thu 11. Oct 2007 14:30 ] |
| Post subject: | Viðarklæðningar í innréttingum |
Er hægt að skipta út viðarklæðningum í innréttingum á e39? Þetta er svo rosalega algengt, sérstaklega á dýrari týpunum en ég hef alls ekki smekk fyrir þessu. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 11. Oct 2007 14:33 ] |
| Post subject: | |
Allavegana skipti Þórður silfrinu út fyrir carbon, þá hlýtur að vera hægt að skipta viðarklæðningunni út! |
|
| Author: | bimmer [ Thu 11. Oct 2007 14:44 ] |
| Post subject: | |
Þetta er oft til á ebay.de og kostar ekki mikið. Frekar lítið mál að skipta um - nema að miðjustokkurinn var vesen og svo lokið yfir kassettutækinu. |
|
| Author: | einarornth [ Thu 11. Oct 2007 14:50 ] |
| Post subject: | |
Ok, ágætt að vita. Ég læt þetta þá ekki stoppa mig ef bílinn er að öðru leyti eins og ég vil. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|