| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ventlastillingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24826 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Neini [ Tue 09. Oct 2007 09:08 ] |
| Post subject: | ventlastillingar |
hvar get ég látið ventlastilla bimann minn? |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 09. Oct 2007 10:48 ] |
| Post subject: | Re: ventlastillingar |
Neini wrote: hvar get ég látið ventlastilla bimann minn?
örugglega 20% meðlima geta gert þetta fyrir þig |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 09. Oct 2007 10:53 ] |
| Post subject: | |
Nú geri ég til raun til þess að sýna hve lítið ég veit, en já, það er ekki hægt að ventlastilla allar BMW vélar eða hvað? Eins og t.d. m52? |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 09. Oct 2007 11:02 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: Nú geri ég til raun til þess að sýna hve lítið ég veit, en já, það er ekki hægt að ventlastilla allar BMW vélar eða hvað? Eins og t.d. m52?
jamm passar ekkert hægt að ventlastilla vél með undirlyftur |
|
| Author: | gstuning [ Tue 09. Oct 2007 11:29 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: ValliFudd wrote: Nú geri ég til raun til þess að sýna hve lítið ég veit, en já, það er ekki hægt að ventlastilla allar BMW vélar eða hvað? Eins og t.d. m52? jamm passar ekkert hægt að ventlastilla vél með undirlyftur þú meinar vökvaundirlyftur. |
|
| Author: | Neini [ Tue 09. Oct 2007 12:41 ] |
| Post subject: | |
ég er með m20 vél úr e34 520i og það er ventlagalmur í honum er hann með vökvaundirlyfur? eða þarf ég bara að fá einhvern til að stilla hann fyrir mig? og þarf ekki að kipta um vökvaundrlyftur ef hann er með svoleiðis? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 09. Oct 2007 12:48 ] |
| Post subject: | |
Það er hægt að ventlastilla m20 |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 09. Oct 2007 12:58 ] |
| Post subject: | |
http://www.pelicanparts.com/bmw/techarticles/E30-Valve_Adjust/E30-Valve_Adjust.htm |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 09. Oct 2007 14:05 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Hannsi wrote: ValliFudd wrote: Nú geri ég til raun til þess að sýna hve lítið ég veit, en já, það er ekki hægt að ventlastilla allar BMW vélar eða hvað? Eins og t.d. m52? jamm passar ekkert hægt að ventlastilla vél með undirlyftur þú meinar vökvaundirlyftur. Jamm |
|
| Author: | Neini [ Tue 09. Oct 2007 15:13 ] |
| Post subject: | |
er einhver sem bíður sig fram til að ventlastilla dúlluna mína? eð getur einhver bent mér á einhvern ventlastillandi meðlim? og aron andrews varstu ekki að halda salapartý um daginn? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 09. Oct 2007 15:20 ] |
| Post subject: | |
Minnir að Aron Jarl hafi eitthvað verið að bjóða fólki uppá að ventlastilla. Neini wrote: og aron andrews varstu ekki að halda salapartý um daginn?
Jú reyndar, varst þú þar? |
|
| Author: | Neini [ Tue 09. Oct 2007 15:23 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Minnir að Aron Jarl hafi eitthvað verið að bjóða fólki uppá að ventlastilla.
Neini wrote: og aron andrews varstu ekki að halda salapartý um daginn? Jú reyndar, varst þú þar? já það má nú segja það, ég var dyravörður fyrir þig |
|
| Author: | HPH [ Tue 09. Oct 2007 15:24 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Minnir að Aron Jarl hafi eitthvað verið að bjóða fólki uppá að ventlastilla.
Neini wrote: og aron andrews varstu ekki að halda salapartý um daginn? Jú reyndar, varst þú þar? Aron Andrew viltu út skíra fyrir mér hvað Salapartý er þetta hljómar mjök gurnsamlega |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 09. Oct 2007 15:25 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: Aron Andrew wrote: Minnir að Aron Jarl hafi eitthvað verið að bjóða fólki uppá að ventlastilla. Neini wrote: og aron andrews varstu ekki að halda salapartý um daginn? Jú reyndar, varst þú þar? Aron Andrew viltu út skíra fyrir mér hvað Salapartý er þetta hljómar mjök gurnsamlega
Partý í leigðum sal |
|
| Author: | Neini [ Tue 09. Oct 2007 15:27 ] |
| Post subject: | |
hver hérna á spjallinu gæti viljað ventlastilla bílinn fyrir mig? helst fyrir helgi |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|