| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Tímareim í 325i - 2004 árg. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24816 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Jónas Helgi [ Mon 08. Oct 2007 19:32 ] |
| Post subject: | Tímareim í 325i - 2004 árg. |
Hvenær á hann að fara í tímareims viðhald ? 100Þ/km ? eða er keðja á þessu? Ég er búinn að vera að flétta í blaðsíðunum sem fylgir bílnum en þetta er allt á þýsku og ég skil ekki upp né niður í þessu Veit þetta einhver? annars hringi ég bara í B&L og spyr þá að þessu á morgun. Væri samt ágætt að fá að vita þetta því bílinn er að fara í smurningu á föstud. þá gæti ég pantað tíma fyrir þetta strax í fyrramálið. |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 08. Oct 2007 19:55 ] |
| Post subject: | |
Mótorinn í þessum bíl skal vera með tímakeðju og þarf því ekki að hafa áhyggjur af henni fyrr en í ca. 300.000km. eða þá þegar að hún fer að gefa frá sér hljóð. Svo mæli ég STERKlega með því að þú pantar nýjan enskan manual fyrir bílinn þinn hjá B&L, hann kostar ekki það mikið og þú sérð ekki eftir þeim kaupum |
|
| Author: | Bjarki [ Mon 08. Oct 2007 19:57 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Svo mæli ég STERKlega með því að þú pantar nýjan enskan manual fyrir bílinn þinn hjá B&L, hann kostar ekki það mikið og þú sérð ekki eftir þeim kaupum
eða fylgjast með í þýskutímum! .....ég gerði það samt ekki |
|
| Author: | Alpina [ Mon 08. Oct 2007 20:50 ] |
| Post subject: | |
Bjarki wrote: ömmudriver wrote: Svo mæli ég STERKlega með því að þú pantar nýjan enskan manual fyrir bílinn þinn hjá B&L, hann kostar ekki það mikið og þú sérð ekki eftir þeim kaupum eða fylgjast með í þýskutímum! .....ég gerði það samt ekki |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Mon 08. Oct 2007 23:00 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Mótorinn í þessum bíl skal vera með tímakeðju og þarf því ekki að hafa áhyggjur af henni fyrr en í ca. 300.000km. eða þá þegar að hún fer að gefa frá sér hljóð. Svo mæli ég STERKlega með því að þú pantar nýjan enskan manual fyrir bílinn þinn hjá B&L, hann kostar ekki það mikið og þú sérð ekki eftir þeim kaupum
Ertu allveg pottþéttur á að það sé tímakeðja? 110% viss? |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Mon 08. Oct 2007 23:17 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Mótorinn í þessum bíl skal vera með tímakeðju og þarf því ekki að hafa áhyggjur af henni fyrr en í ca. 300.000km. eða þá þegar að hún fer að gefa frá sér hljóð. Svo mæli ég STERKlega með því að þú pantar nýjan enskan manual fyrir bílinn þinn hjá B&L, hann kostar ekki það mikið og þú sérð ekki eftir þeim kaupum
minnir nú að það eigi að skiftaum strekkjar i 200þús annars veit ég ekkert um það |
|
| Author: | IvanAnders [ Tue 09. Oct 2007 08:24 ] |
| Post subject: | |
Astro wrote: ömmudriver wrote: Mótorinn í þessum bíl skal vera með tímakeðju og þarf því ekki að hafa áhyggjur af henni fyrr en í ca. 300.000km. eða þá þegar að hún fer að gefa frá sér hljóð. Svo mæli ég STERKlega með því að þú pantar nýjan enskan manual fyrir bílinn þinn hjá B&L, hann kostar ekki það mikið og þú sérð ekki eftir þeim kaupum Ertu allveg pottþéttur á að það sé tímakeðja? 110% viss? já, það er keðja! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|