bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ég er í veseni með að fá hægra aðalljósið lýsa almennilega. Ég er búinn að skipta um peru og þetta var ekki það.

Er með eina lélega mynd sem sýnir samt sem áður birtumagnið

Image


Hugmyndir hvað er að

Any 1 ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 22:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Þú ert væntanlega búinn að taka perurnar úr báðum megin og matcha watta og voltafjölda saman?

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
moog wrote:
Þú ert væntanlega búinn að taka perurnar úr báðum megin og matcha watta og voltafjölda saman?


Nei. Þetta eru bara standard H1 perur sem maður kaupir í bensínstöð. bláar og gular umbúðir minnir mig. Hefur virkað hingað til

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Steinieini wrote:
moog wrote:
Þú ert væntanlega búinn að taka perurnar úr báðum megin og matcha watta og voltafjölda saman?


Nei. Þetta eru bara standard H1 perur sem maður kaupir í bensínstöð. bláar og gular umbúðir minnir mig. Hefur virkað hingað til


LOL.. gæti hafa verið 24v pera...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 23:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Angelic0- wrote:
Steinieini wrote:
moog wrote:
Þú ert væntanlega búinn að taka perurnar úr báðum megin og matcha watta og voltafjölda saman?


Nei. Þetta eru bara standard H1 perur sem maður kaupir í bensínstöð. bláar og gular umbúðir minnir mig. Hefur virkað hingað til


LOL.. gæti hafa verið 24v pera...


varla.........nema hann hafi sett 24v peru AFTUR :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Sep 2007 23:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. May 2003 15:08
Posts: 182
Location: Keflavík
Athugaðu jarðsambönd fyrir ljósið, getur líka prófað að tengja jörð beint á peruna og athugað hvort það skáni.

That's step 1

_________________
IC-464 Nissan Patrol '87 3.3TDI 44"
MO-406 Range Rover '91 3.9 V8-4sale
YM-577 Isuzu Trooper '99 3.0TDI 35"-SOLD
RR-291 GMC Jimmy '93 4.3 Vortec-SOLD
YK-403 BMW 523i '00 2.5-4sale
VS-544 Nissan Almera '00 1.8-SOLD


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Sep 2007 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hef séð þetta á þó nokkrum e30 ... fór aðallega að spá í þessu þegar ég setti xenon í hvíta e30 sem ég átti... þetta var svona líka á svarta gamla mínum, bílnum hans andrew og eflaust fleiri

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Sep 2007 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
RamLing wrote:
Athugaðu jarðsambönd fyrir ljósið, getur líka prófað að tengja jörð beint á peruna og athugað hvort það skáni.

That's step 1


Ok takk, prófa jörðina næst

Þetta er btw ekki xenon. Líkist því smá þarna á myndinni

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Púh

Leiðindi. Er búinn að renna yfir jörðina og allar víringar og allt virðist OK.

Öll öryggi eru heil og fínt.


Einhver með uppástungu

vangaveltur vel þegnar

:wink: :arrow:

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þetta er bara standard með e30

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Getur ekki verið að spegillinn í öðru ljósinu sé bara farinn að flagna af eða "fade'a" ?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 18:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Steinieini wrote:
Púh

Leiðindi. Er búinn að renna yfir jörðina og allar víringar og allt virðist OK.

Öll öryggi eru heil og fínt.


Einhver með uppástungu

vangaveltur vel þegnar

:wink: :arrow:


prófaðiru að tengja jörðina með vír, beint úr perunni og í jörð???

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
projectorarnir geta bara verið misskítugir....

Það er alveg lygilegt hvað ryk og sóðaskapur getur smitast inní ljósið þá það sé vel þétt :wink:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
jon mar wrote:
projectorarnir geta bara verið misskítugir....

Það er alveg lygilegt hvað ryk og sóðaskapur getur smitast inní ljósið þá það sé vel þétt :wink:


Já er nokkuð viss um að þetta er ekki skítur.

Prófa líka að splæsa betri jörð í peruna.

einarsss: hvað áttu við ! :(

Ætli hann sé ekki að biðja um Xenon bara. Lagast þetta ekki við slíkar æfingar ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
tók fyrst eftir svona vandamáli á hvíta e30(tigernum) og fór þá að spá í þessu. Ef þú tjekkar á þessu á öðrum e30 þá er oft annað ljósið daufara en hitt þá sérstaklega hægra ljósið.


Hef ekki tjekkað á þessu á mínum núna enda er ég bara búinn að sætta mig við þetta :o

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group