bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur
hvað er vandamálið ?
er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín
eða að raki hafi komist í tankinn
og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér

hvað haldiði ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Last edited by Misdo on Wed 17. Oct 2007 21:57, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Misdo wrote:
OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur
hvað er vandamálið ?
er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín
eða að raki hafi komist í tankinn
og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér

hvað haldiði ?


vacum leki? :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Stanky wrote:
Misdo wrote:
OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur
hvað er vandamálið ?
er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín
eða að raki hafi komist í tankinn
og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér

hvað haldiði ?


vacum leki? :oops:


vacum leki ? n+u veit ég ekki einusinni hvað það er bíllin lekur samt ekki neitt allavegana ekki neitt í fyrstu að sjá

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Misdo wrote:
Stanky wrote:
Misdo wrote:
OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur
hvað er vandamálið ?
er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín
eða að raki hafi komist í tankinn
og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér

hvað haldiði ?


vacum leki? :oops:


vacum leki ? n+u veit ég ekki einusinni hvað það er bíllin lekur samt ekki neitt allavegana ekki neitt í fyrstu að sjá


Opnaðu húddið og athugaðu hvort loftslöngur séu lausar eða hvort hosuklemmur á þeim séu ekki nægilega fastar, einnig gætu þær verið orðnar morknar og komið gat á þær.

Þetta kom fyrir mig á M20B25 - fann út að ég gleymdi að festa slönguna á einum stað hjá mér eftir eitthvað fix.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
já tékka á því enn var að skoða gamlan þráð hér um svipað vandamál ef ekki bara það sama
og þar er talað um að

bensíndælu relay'ið verið eitthvað að klikka.
skipt um tölvuheila
og að kertinn gætu verið slöpp

enn í þeim þráði fór bíllinn ekki í gang enn minn fer alveg í gang

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 22:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Ég myndi giska á bensíndæla... Lenti nokkrum sinnum í þessu þar sem ég keypti 2x notaða dælu. Svo keypti ég nýja og stuttu seinna fór relayið og þá var einmitt tilfellið að bíllinn fór ekki í gang


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
já fynnst það líklegt enn það er eins og hann nái ekki nógu miklum snúning til að halda sér í gangi
enn ef ég gef í heldur hann sér aðeins lengur enn drepur svo á sér :?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Stanky wrote:
Misdo wrote:
Stanky wrote:
Misdo wrote:
OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur
hvað er vandamálið ?
er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín
eða að raki hafi komist í tankinn
og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér

hvað haldiði ?


vacum leki? :oops:


vacum leki ? n+u veit ég ekki einusinni hvað það er bíllin lekur samt ekki neitt allavegana ekki neitt í fyrstu að sjá


Opnaðu húddið og athugaðu hvort loftslöngur séu lausar eða hvort hosuklemmur á þeim séu ekki nægilega fastar, einnig gætu þær verið orðnar morknar og komið gat á þær.

Þetta kom fyrir mig á M20B25 - fann út að ég gleymdi að festa slönguna á einum stað hjá mér eftir eitthvað fix.


það mikið sem mér fannst þetta vera mjög ólíklegt að þetta væri vandinn þá var þetta einfaldlega vandinn hosu klemman sem kemur frá loftsíuni og í vélina var laus ég herti hana og allt komið í lag :D
ert ekkisvo vitlaus eins og þú lítur út fyrir að vera
segji svona :wink:

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Misdo wrote:
Stanky wrote:
Misdo wrote:
Stanky wrote:
Misdo wrote:
OK svo er mál með vexti að ég var að keyra áðan þá allt í einu drepur bíllinn á sér svo þegar ég ætla starta honum þá startar hann enn drepur strax á sér aftur
hvað er vandamálið ?
er það bensín dælan ætli bíllinn fái ekki bensín
eða að raki hafi komist í tankinn
og það gerist ekkert þegar ég gef í þegar þessar stuttu sekundur sem hann helst í gangi nema bara að drepa á sér

hvað haldiði ?


vacum leki? :oops:


vacum leki ? n+u veit ég ekki einusinni hvað það er bíllin lekur samt ekki neitt allavegana ekki neitt í fyrstu að sjá


Opnaðu húddið og athugaðu hvort loftslöngur séu lausar eða hvort hosuklemmur á þeim séu ekki nægilega fastar, einnig gætu þær verið orðnar morknar og komið gat á þær.

Þetta kom fyrir mig á M20B25 - fann út að ég gleymdi að festa slönguna á einum stað hjá mér eftir eitthvað fix.


það mikið sem mér fannst þetta vera mjög ólíklegt að þetta væri vandinn þá var þetta einfaldlega vandinn hosu klemman sem kemur frá loftsíuni og í vélina var laus ég herti hana og allt komið í lag :D
ert ekkisvo vitlaus eins og þú lítur út fyrir að vera
segji svona :wink:


pff... ekki búast við svari frá mér aftur [-(


:lol: :lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group