bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 20:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stýrislás
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sælir,

Ég er að fara sækja E28 bíl á Hvolsvöll í kvöld.
Málið er að hann er lyklalaus og hef ekki tök á að bíða í viku eftir nýjum lykli að honum.

Er mikið mál að brjóta stýrislásinn á honum ?
Allar ábendingar vel þegnar (og helst um hversu stór verkfæri ég þarf að hafa með mér :lol: )

Ps. hann er reyndar með bein hjólin og hann fer beint upp á kerru og beint niður af kerru....ætli það reddist kannski þannig bara, ef hann er ekki í lás og beygju nú þegar?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
reyndu að draga hann bara upp á kerruna :!:

ef að það virkar ekki... þá geturu brotið pinnann einfaldlega með höndunum... nema þú sért auðvitað aumari en ég og Hannes... þetta var allavega einsog smjör í höndunum á okkur...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Angelic0- wrote:
reyndu að draga hann bara upp á kerruna :!:

ef að það virkar ekki... þá geturu brotið pinnann einfaldlega með höndunum... nema þú sért auðvitað aumari en ég og Hannes... þetta var allavega einsog smjör í höndunum á okkur...

Hvað meinaru brotið pinnann ? :oops:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
srr wrote:
Angelic0- wrote:
reyndu að draga hann bara upp á kerruna :!:

ef að það virkar ekki... þá geturu brotið pinnann einfaldlega með höndunum... nema þú sért auðvitað aumari en ég og Hannes... þetta var allavega einsog smjör í höndunum á okkur...

Hvað meinaru brotið pinnann ? :oops:


Tekur stýrið af og brýtur pinnann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ok, takk fyrir svörin :wink:

Ég er lagður af stað að sækja gripinn :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Veit ekki hvernig bíl þið brutuð upp en ég er ný búin að taka stýri úr E34 og hann er eins og E30 og þar gat ég alls ekki brotið pinnan hendur brotna tennurnar sem eru inn í stýrinu. Eina ráðið er að toga stýrið beint fram, þá bognar álkantur sem er innst á stýrinu og pinninn sleppur yfir kantinn og stýrið er laust, laga svo kantinn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 04:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvorugt virkaði hjá mér þar sem stýrið var komið í lás.
Gat ekki tekið stýrið af til að brjóta þennan pinna.

Það var stór sleggja og þrjóska sem náði stýrinu af, svo var restin leikur einn :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 05:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
srr wrote:
Hvorugt virkaði hjá mér þar sem stýrið var komið í lás.
Gat ekki tekið stýrið af til að brjóta þennan pinna.

Það var stór sleggja og þrjóska sem náði stýrinu af, svo var restin leikur einn :lol:



Stýrið var líka komið í lás hjá mér... ég snéri bara stýrinu... og þá brotnaði láspinninn...

og hef gert þetta á fleiri en einum E30 hehehehe....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group