bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tæknileg ráðgjöf
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24741
Page 1 of 1

Author:  Axel Jóhann [ Fri 05. Oct 2007 02:21 ]
Post subject:  Tæknileg ráðgjöf

Jæja, þar sem að bíllinn minn er með M20 vélinni orginal er hann þá ekki með OBC1 eða hvað það heitir og þar sem ég er að fara skipta yfir í M52 vélina sem er þá væntanlega með OBC2 þá þarf ég að skipta um vélatölvu er það ekki og loomið?





Endilega þeir sem hafa vit á þessu mega skjóta að mér hvað væri best fyrir mig að gera svo allt virki eins og á að gera.

Author:  Angelic0- [ Fri 05. Oct 2007 02:46 ]
Post subject: 

OBD II dót passar beint í OBD I bíl no problem..... þyrftir að passa þig á EWS dótinu en þar sem að þú ert ekki með neitt slíkt... þá er þetta ekkert problem :!:

Þarft hinsvegar olíupönnu sem að passar í bílinn þinn, og mótorarma... og þá á ég.... fæst á 30k...

Author:  gstuning [ Fri 05. Oct 2007 06:56 ]
Post subject: 

Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,
loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.

Author:  Alpina [ Fri 05. Oct 2007 07:26 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.


Skúra-Bjarki kann tricks til að leysa þessi vandamál,,

Author:  Angelic0- [ Fri 05. Oct 2007 12:07 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,
loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.


ætli ég hafi ekki verið að tala um að láta hann fylgja ;)

Author:  ///M [ Fri 05. Oct 2007 13:13 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
gstuning wrote:
Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.


Skúra-Bjarki kann tricks til að leysa þessi vandamál,,


grunar STERKLEGA að hann kunni ekki tricks til að leysa EWS II vandamál eða jafnvel EWS III

Author:  Angelic0- [ Fri 05. Oct 2007 13:45 ]
Post subject: 

///M wrote:
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.


Skúra-Bjarki kann tricks til að leysa þessi vandamál,,


grunar STERKLEGA að hann kunni ekki tricks til að leysa EWS II vandamál eða jafnvel EWS III
þ

Hann leysti þetta hjá mér.... Gunnar er að rönna þennan mótor í E30.. spurning um að senda Schmiedmann e-póst og sjá hvaða vandræðum þeir voru að lenda í :!:

Author:  Axel Jóhann [ Fri 05. Oct 2007 14:15 ]
Post subject: 

Okei, vonum þá bara að þetta EWS verði ekki til vandræða, hvað þýðir EWS samt?

Author:  ///M [ Fri 05. Oct 2007 14:18 ]
Post subject: 

Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor

Author:  Angelic0- [ Fri 05. Oct 2007 14:29 ]
Post subject: 

///M wrote:
Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor


:rofl:

Ertu alveg viss um að þú vitir hvað þú ert að fara :?:

Author:  Hannsi [ Fri 05. Oct 2007 15:12 ]
Post subject: 

///M wrote:
Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor
Ef þetta var bara einn vír þá voru þeir ekkert smá lengi að finna út hvaða vír væri réttur :lol:

Author:  ///M [ Fri 05. Oct 2007 15:21 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
///M wrote:
Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor


:rofl:

Ertu alveg viss um að þú vitir hvað þú ert að fara :?:



Author:  Angelic0- [ Fri 05. Oct 2007 15:46 ]
Post subject: 

///M wrote:
Angelic0- wrote:
///M wrote:
Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor


:rofl:

Ertu alveg viss um að þú vitir hvað þú ert að fara :?:




Þá tek ég undir það með Hannesi, að þeir hafa þá verið ekkert smá lengi að finna út hvaða vír væri réttur..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/