bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Efni á mælaborð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24693 |
Page 1 of 1 |
Author: | mattiorn [ Tue 02. Oct 2007 23:45 ] |
Post subject: | Efni á mælaborð |
Hvaða efni mælið þið með á mælaborðið á e30 til að gera það eins og nýtt?? |
Author: | Hlynzi [ Wed 03. Oct 2007 13:44 ] |
Post subject: | |
Ertu að tala um endurbólstrun eða hreinsiefni. Ég myndi nú bara nota interior shampoo og svo leather care eða álíka feitt efni til að sverta það (en þau efni endast ekki mikið og safna oft ryki í sig, best að hreinsa þetta bara vel. |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 03. Oct 2007 17:25 ] |
Post subject: | Re: Efni á mælaborð |
mattiorn wrote: Hvaða efni mælið þið með á mælaborðið á e30 til að gera það eins og nýtt?? bara tektill , alveg eðal meðal á svona e30 mælaborð |
Author: | Angelic0- [ Wed 03. Oct 2007 18:02 ] |
Post subject: | Re: Efni á mælaborð |
Tommi Camaro wrote: mattiorn wrote: Hvaða efni mælið þið með á mælaborðið á e30 til að gera það eins og nýtt?? bara tektill , alveg eðal meðal á svona e30 mælaborð ![]() |
Author: | Lindemann [ Wed 03. Oct 2007 18:05 ] |
Post subject: | Re: Efni á mælaborð |
Tommi Camaro wrote: mattiorn wrote: Hvaða efni mælið þið með á mælaborðið á e30 til að gera það eins og nýtt?? bara tektill , alveg eðal meðal á svona e30 mælaborð alveg rólegur........óþarfi að spreða tektíl á svona eðal e30 mælaborð :S það er alveg hægt að fá gamla koppafeiti fyrir ekki neitt, og með því að maka henni vel yfir allt mælaborðið, þá verður það miklu betra en nýtt! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |