| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| mælaborð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24673 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Einarsss [ Tue 02. Oct 2007 12:58 ] | 
| Post subject: | mælaborð | 
| Myndi virka að fá mælaborð í euro 318i og setja á 318is usa módel? snúningsmælinn er dauður hjá mér og væri gaman að vita hvort það væri ekki hægt að hætta með þetta mílukrapp   | |
| Author: | mattiorn [ Tue 02. Oct 2007 13:15 ] | 
| Post subject: | Re: mælaborð | 
| einarsss wrote: Myndi virka að fá mælaborð í euro 318i og setja á 318is usa módel? snúningsmælinn er dauður hjá mér og væri gaman að vita hvort það væri ekki hægt að hætta með þetta mílukrapp   Er þetta ekki skynjarinn í drifinu sem er með leiðindi?? Var þannig hjá mér... | |
| Author: | arnibjorn [ Tue 02. Oct 2007 13:18 ] | 
| Post subject: | Re: mælaborð | 
| mattiorn wrote: einarsss wrote: Myndi virka að fá mælaborð í euro 318i og setja á 318is usa módel? snúningsmælinn er dauður hjá mér og væri gaman að vita hvort það væri ekki hægt að hætta með þetta mílukrapp   Er þetta ekki skynjarinn í drifinu sem er með leiðindi?? Var þannig hjá mér... Hættir þá snúningshraðamælirinn að virka? Ég hélt að hraðamælirinn hætti bara að virka... allavega virkar ekki hraðamælirinn í 316 bílnum sem ég á.. en snúningsmælirinn virkar. Mig grunar einmitt skynjarann í drifinu hjá mér... | |
| Author: | mattiorn [ Tue 02. Oct 2007 13:23 ] | 
| Post subject: | Re: mælaborð | 
| arnibjorn wrote: mattiorn wrote: einarsss wrote: Myndi virka að fá mælaborð í euro 318i og setja á 318is usa módel? snúningsmælinn er dauður hjá mér og væri gaman að vita hvort það væri ekki hægt að hætta með þetta mílukrapp   Er þetta ekki skynjarinn í drifinu sem er með leiðindi?? Var þannig hjá mér... Hættir þá snúningshraðamælirinn að virka? Ég hélt að hraðamælirinn hætti bara að virka... allavega virkar ekki hraðamælirinn í 316 bílnum sem ég á.. en snúningsmælirinn virkar. Mig grunar einmitt skynjarann í drifinu hjá mér... Fyrst hætti hraðamælirinn hjá mér að virka, en hann sýndi rpm.. svo var það alveg öfugt... en ég skipti um skynjarann, 5min max og kviss bamm búmm!!! | |
| Author: | Einarsss [ Tue 02. Oct 2007 14:08 ] | 
| Post subject: | |
| en svona ON topic, myndi þetta ganga á milli? | |
| Author: | ///M [ Tue 02. Oct 2007 14:41 ] | 
| Post subject: | |
| jöbb | |
| Author: | Einarsss [ Tue 02. Oct 2007 14:57 ] | 
| Post subject: | |
| á Einhver 318i mælaborð á lausu? | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |