bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 06:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tæknileg ráðgjöf
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 02:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jæja, þar sem að bíllinn minn er með M20 vélinni orginal er hann þá ekki með OBC1 eða hvað það heitir og þar sem ég er að fara skipta yfir í M52 vélina sem er þá væntanlega með OBC2 þá þarf ég að skipta um vélatölvu er það ekki og loomið?





Endilega þeir sem hafa vit á þessu mega skjóta að mér hvað væri best fyrir mig að gera svo allt virki eins og á að gera.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 02:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
OBD II dót passar beint í OBD I bíl no problem..... þyrftir að passa þig á EWS dótinu en þar sem að þú ert ekki með neitt slíkt... þá er þetta ekkert problem :!:

Þarft hinsvegar olíupönnu sem að passar í bílinn þinn, og mótorarma... og þá á ég.... fæst á 30k...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 06:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,
loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 07:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.


Skúra-Bjarki kann tricks til að leysa þessi vandamál,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,
loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.


ætli ég hafi ekki verið að tala um að láta hann fylgja ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.


Skúra-Bjarki kann tricks til að leysa þessi vandamál,,


grunar STERKLEGA að hann kunni ekki tricks til að leysa EWS II vandamál eða jafnvel EWS III

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
///M wrote:
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Honum vantar þá olíupickup,
annars ekki mikil ástæða fyrir pönnunni er það?

Ef vélin og tölvan sem þú ert að fá eru ekki með EWS þá fer þetta beint í
eins og hver önnur vél, ef þetta er með EWS þá þarftu allt EWS dótið með,loftnetið um lykilinn, ews tölvuna og fleira, mögulega þarf að synca dótið í B&L áður enn það kæmist í gang.


Skúra-Bjarki kann tricks til að leysa þessi vandamál,,


grunar STERKLEGA að hann kunni ekki tricks til að leysa EWS II vandamál eða jafnvel EWS III
þ

Hann leysti þetta hjá mér.... Gunnar er að rönna þennan mótor í E30.. spurning um að senda Schmiedmann e-póst og sjá hvaða vandræðum þeir voru að lenda í :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Okei, vonum þá bara að þetta EWS verði ekki til vandræða, hvað þýðir EWS samt?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
///M wrote:
Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor


:rofl:

Ertu alveg viss um að þú vitir hvað þú ert að fara :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
///M wrote:
Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor
Ef þetta var bara einn vír þá voru þeir ekkert smá lengi að finna út hvaða vír væri réttur :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Angelic0- wrote:
///M wrote:
Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor


:rofl:

Ertu alveg viss um að þú vitir hvað þú ert að fara :?:



_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
///M wrote:
Angelic0- wrote:
///M wrote:
Þið eruð hvorugir með M52TU mótor.

Mikið öflugara ews kerfið í TU mótorum

Ekkert græja einn vír eins og með bílinn þinn Viktor


:rofl:

Ertu alveg viss um að þú vitir hvað þú ert að fara :?:




Þá tek ég undir það með Hannesi, að þeir hafa þá verið ekkert smá lengi að finna út hvaða vír væri réttur..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group