bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 06:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég hef verið að gramsa aðeins á neitnu og skv. mínum upplýsingum sparast þetta við að strípa bílinn.

Farþegasæti 27
Aftursætin 13
Púðarnir 5
Motturnar 3
Dekkjahillan 1
Varadekk og tjakkur 15
Aircon 18
Húdd 23
Léttari felgur 11
Bílstjórasætið 18
Flywheel 5
Stýrið 1
Interior panels 18
Hátalarar og græjur 1
Carbon toppur 23
Skottlok 11
Mælaborð 27
Pústkerfi 9
Teppin 18
Total kg shaved off 245
c.a. "hestöfl gained" 50-60

svo á náttúrulega eftir að setja veltibúr, sem vigtar vætnalega um 50kg.

Ef ég gef mér að ég ríf úr orginal sætin, teppið, motturnar, pústið (er nú þegar komið), varadekkið og aircon, þá væri ég að græða 120kg og 25 hestöfl. Spurning hvort það er þess virði?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Fri 05. Oct 2007 13:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
hlutir eins og húdd og bílstjórasæti miðast þá við að léttara dót sé komið á í staðin eða hvað? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 13:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er til carbon fiber þak á e36?
En þetta er annars bara í lagi 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bjahja wrote:
Er til carbon fiber þak á e36?
En þetta er annars bara í lagi 8)


Nei, en sumar tölurnar miðast við E46, eru sambærilegar en ekki 100% nákvæmar. Það er hinsvegar hægt að taka topplúguna burt og setja plast í staðin.

ValliFudd wrote:
hlutir eins og húdd og bílstjórasæti miðast þá við að léttara dót sé komið á í staðin eða hvað? :)


Já.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 17:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
fart wrote:

Ef ég gef mér að ég ríf úr orginal sætin, teppið, motturnar, pústið (er nú þegar komið), varadekkið og aircon, þá væri ég að græða 120kg og 25 hestöfl. Spurning hvort það er þess virði?


Spurningin er frekar hvort þú þolir það þegar þú ert ekki á brautinni, ef þú ætlar bara að nota bílinn til að keyra á brautum þá er þetta ekki spurning! go for it...
spurning hversu mikið sparast líka með plast frambrettum... og ef þú setur veltigrind, að taka árekstrarvörnina úr hurðunum... ásamt mótorum fyrir rúður "wind-up windows are faster!"

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
persónulega myndi ég frekar fá mér annan e36 og planta yfir í hann frekar en að "eyðileggja" bílinn.

En auðvitað ef þú lítur á þetta núna sem eingöngu track bíl þá go for it ;)


Með bílinn hjá mér t.d þá er ég mikið að spá í að rífa teppið úr og mikið af innréttingu en veit samt ekki með það ... partur af mér vill halda kúl looki innan í og hinn parturinn vill hafa þetta sem race raw kúl... bara get ekki ákveðið mig :x

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
einarsss wrote:

Með bílinn hjá mér t.d þá er ég mikið að spá í að rífa teppið úr og mikið af innréttingu en veit samt ekki með það ... partur af mér vill halda kúl looki innan í og hinn parturinn vill hafa þetta sem race raw kúl... bara get ekki ákveðið mig :x


Sama hjá mér með minn rauða, held að buckets dugi samt að innan

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 21:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Hlýtur þetta ekki að vera bara eðlilegur hluti af því "að fara alla leið með bílinn" eins og þú nefndir í öðrum þræði.

Hins vegar auðvitað spurning um söfnunargildið.

Kveðja

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Oct 2007 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Söfnunargildið í mínum bíl var þannigséð farið þegar ég keypti hann. Það var búið að fokka það mikið í honum. Ég tók mig svo til og snéri honum aðeins meira til OEM forms að utan.

Fyrir utan það að hafa gert hann meira GT að utan þá er hann það mikið breyttur í dag af mér að hann hefur nánast ekkert söfnunargildi sem OEM bíll. Hann er samt enn með "spes" factorinn enda í grunninn GT.

Ætli maður byrji ekki á stólunum, þar eru nógu margir góðir þættir í gangi. Þyngdarspörun, meira support og smá coolness.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group