| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| mengunar stilling :? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24649 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Neini [ Mon 01. Oct 2007 11:42 ] |
| Post subject: | mengunar stilling :? |
ég fékk athugasemd útá megnun. co hlutfallið var of hátt, veit nokkuð einhver hvernig ég get stillt þetta? |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 01. Oct 2007 11:59 ] |
| Post subject: | |
var bíllinn vel heitur þegar þú fórst með hann? |
|
| Author: | Neini [ Mon 01. Oct 2007 17:30 ] |
| Post subject: | |
hann var ekki heitur, en skoðunarkallinn lét hann ganga í einhvern tíma. gæti þetta tengst því að ég eigi eftir að láta ventlastilla bílinn? |
|
| Author: | Neini [ Wed 03. Oct 2007 12:00 ] |
| Post subject: | |
veit einhver hvernig ég geti lagað þetta? |
|
| Author: | Kull [ Wed 03. Oct 2007 12:50 ] |
| Post subject: | |
Farðu bara í góðann bíltúr áður en þú ferð með hann í skoðun. Það getur munað mjög miklu á mengunarmælingu ef bíllinn er kaldur. |
|
| Author: | IngóJP [ Wed 03. Oct 2007 13:37 ] |
| Post subject: | |
Betur orðað taka Run rétt áður |
|
| Author: | Jónas [ Wed 03. Oct 2007 16:19 ] |
| Post subject: | |
Kull wrote: Farðu bara í góðann bíltúr áður en þú ferð með hann í skoðun. Það getur munað mjög miklu á mengunarmælingu ef bíllinn er kaldur.
Eða bara láta stilla bílinn, það er ástæða fyrir því að það eru sett mengunarlög |
|
| Author: | Kull [ Wed 03. Oct 2007 16:32 ] |
| Post subject: | |
Pfft, menga sem mest bara, þá fáum við kannski jafn hlýtt sumar aftur á næsta ári |
|
| Author: | Einsii [ Wed 03. Oct 2007 17:20 ] |
| Post subject: | |
Er eitthvað margt sem hægt er að stilla til að minnka meingun.. eru þetta ekki bara súrefnisskynjarar og þessháttar sem þarf að skipta um þegar bíllinn mengar orðið of mikið? |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 03. Oct 2007 18:51 ] |
| Post subject: | |
Las að á S38b36 og væntanlega b38 þá voru þeir að menga of mikið frá verksmiðjunni þannig að þeir modduðu þetta með því að blása hreinu lofti inná pústið. Fannst það frekar skondið |
|
| Author: | Lindemann [ Wed 03. Oct 2007 19:29 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Las að á S38b36 og væntanlega b38 þá voru þeir að menga of mikið frá verksmiðjunni þannig að þeir modduðu þetta með því að blása hreinu lofti inná pústið.
Fannst það frekar skondið þekkt trix í kanalandi............minnkar auðvitað ekki mengun, en minnkar hlutfall mengandi efna í útblæstrinum. Einstaklega heimskt......... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|