bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

villuskilaboð í mælaborði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24641
Page 1 of 2

Author:  Siggi H [ Sun 30. Sep 2007 19:52 ]
Post subject:  villuskilaboð í mælaborði

sælir, núna er ég að lenda í því að tölvan í M5 hjá mér kemur með villuskilaboð í mælaborðinu sem skrifast einhvernvegin svona "Öhlin Motor Prüfen"

einhvern sem gæti sagt mér hvað þetta þýðir?

Author:  Tommi Camaro [ Sun 30. Sep 2007 20:06 ]
Post subject: 

kenndu honum ensku.

Author:  Siggi H [ Sun 30. Sep 2007 20:24 ]
Post subject: 

alveg ömurlegt að vera með þetta allt á þýsku! var allt á ensku í 525D bimmanum mínum.

Author:  Aron Fridrik [ Sun 30. Sep 2007 20:34 ]
Post subject: 

þú getur breytt um tungumál :wink:

Author:  Siggi H [ Sun 30. Sep 2007 20:43 ]
Post subject: 

hvar geri ég það?

Author:  iar [ Sun 30. Sep 2007 20:44 ]
Post subject: 

Prófaðu þetta

Author:  Lindemann [ Sun 30. Sep 2007 20:46 ]
Post subject: 

ég skil þetta sem hann sé eitthvað að kvarta útaf olíunni.........er öruggt að það vanti ekki olíu?

Author:  Siggi H [ Sun 30. Sep 2007 20:48 ]
Post subject: 

það vantar ekki olíu á hann nei

Author:  Angelic0- [ Sun 30. Sep 2007 23:26 ]
Post subject: 

rakstu bílinn niður einhverstaðar.... check pungurinn fyrir olíuna er að klikka sýnist mér :!:

Author:  Siggi H [ Sun 30. Sep 2007 23:35 ]
Post subject: 

nei bíllinn hefur ekki verið rekin niður neinstaðar, enda er líka hrikalega stór hlíf undir honum.

Author:  Siggi H [ Sun 30. Sep 2007 23:36 ]
Post subject: 

iar wrote:

þakka þér fyrir, en þetta virðist duga mér voðalega lítið þar sem ég skil ekki BAUN hvernig þetta virkar, ég er búinn að komast inní Test dæmið, en svo virðist bara ekkert annað gerast því það er allt "locked" og það virðist ekki virka fyrir mig að reyna að aflæsa þessu þar sem ég er ekki með svokallaða "1000" og "100" takka

Author:  saemi [ Mon 01. Oct 2007 01:17 ]
Post subject: 

ef það er Ölstand prufen þá vantar olíu á hann.

Author:  Siggi H [ Mon 01. Oct 2007 01:23 ]
Post subject: 

já svo vilja þeir meina, en það vantar enga olíu á hann. var að athuga það í dag.

Author:  IngóJP [ Mon 01. Oct 2007 13:25 ]
Post subject: 

BMW KNOWS BETTER THEN YOU

Author:  Siggi H [ Mon 01. Oct 2007 14:37 ]
Post subject: 

:roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/