bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 hliðarlistar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2461
Page 1 of 1

Author:  Djofullinn [ Fri 29. Aug 2003 00:27 ]
Post subject:  E30 hliðarlistar

Sko veit einhver afhverju sumir E30 bílar, frekar fáir, eru með svona listum:
Image

Mér finnst þetta setja rosalegan svip á bílana og langar mig rosalega að vita afhverju sumir eru með svona listum. Einnig eru þeir sem eru með þessum listum ekki með þessum svörtu plastlistum á stuðurunum og allir með Mtec 2 kittinu :roll:

Ég hef mikið verið að velta þessu fyrir mér og þetta virðist ekkert fara eftir árgerðum eða týpum, furðulegt nokk :)

Author:  Gunni [ Fri 29. Aug 2003 00:32 ]
Post subject: 

þessir hliðar "listar" eru partu af m-tec 2 kittinu. ef einhver segist vera með m-tec 2 kittið en er ekki með þessa hliðarlista (sem ná alveg uppá hurðina) þá er hann ekki með allt m-tec 2 kittið.

og já þetta er alveg geðveikt flott!

Author:  Djofullinn [ Fri 29. Aug 2003 00:39 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
þessir hliðar "listar" eru partu af m-tec 2 kittinu. ef einhver segist vera með m-tec 2 kittið en er ekki með þessa hliðarlista (sem ná alveg uppá hurðina) þá er hann ekki með allt m-tec 2 kittið.

og já þetta er alveg geðveikt flott!

Jaaaaaaááááá skarpur kallinn ;)
En samt virðast þessir listar ekki passa á bíla sem eru með venjulegum listum... lítur allavega þannig út :roll:

En snilld takk :D
Og já geðveikt flott

Author:  íbbi_ [ Fri 29. Aug 2003 01:58 ]
Post subject: 

setur svakalegan svip á bílin og að mínu mati algert must eftir að hafa séð þetta, bíllin virðist breiðari,

Author:  oskard [ Fri 29. Aug 2003 11:22 ]
Post subject: 

þú hendir venjulegu listunum þegar þú setur m-tech 2 sideskirtin á :D

þetta er að mínu mati lang fallegasta kit sem maður fær á e30.

Author:  Djofullinn [ Fri 29. Aug 2003 14:49 ]
Post subject: 

oskard wrote:
þú hendir venjulegu listunum þegar þú setur m-tech 2 sideskirtin á :D

No shit :D

Sérst vel hérna hvað þetta breytir bílunum rosalega:
Image

Author:  GHR [ Fri 29. Aug 2003 14:52 ]
Post subject: 

DAMN :shock: Mig vantar svona sílsalista (plain og fallegir)
Það er sko pottþétt að þetta verður keypt þegar minn verður sprautaður, er ekki alveg nógu sáttur við Hartge sílsalistana mína :oops:


Image

Author:  hlynurst [ Fri 29. Aug 2003 15:09 ]
Post subject: 

Mér langar nú að fara sjá þennan bíl hjá þér!

Author:  bjahja [ Fri 29. Aug 2003 15:19 ]
Post subject: 

Það koma líka aðrir listar með E36 M-kittinu.

Author:  hlynurst [ Fri 29. Aug 2003 17:50 ]
Post subject: 

rétt er það... þeir eru breiðari en þessir venjulegu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/