bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þyngdarmismunur á vélum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2445 |
Page 1 of 3 |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Aug 2003 17:00 ] |
Post subject: | Þyngdarmismunur á vélum |
Vitiði hver er þyngdarmunurinn á E21 323i, E30 325i og M30b35 vélunum? Eða vitiði um síðu með þeim upplýingum? |
Author: | oskard [ Wed 27. Aug 2003 17:08 ] |
Post subject: | |
ETK |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Aug 2003 17:12 ] |
Post subject: | |
Er einhver með hann við höndina sem nennir að fletta þessu upp? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Aug 2003 17:46 ] |
Post subject: | |
Jæja fékk þær upplýsingar á erlendu spjalli að 323i og 325i eru nánast jafn þungar og M30 vélin er 60 kílóum þyngri |
Author: | arnib [ Wed 27. Aug 2003 17:58 ] |
Post subject: | |
það meikar nú sens að 323 og 325 séu jafn þungar, þar sem að þær eru báðar M20, eða quað? Og ég hugsa að þetta gæti alveg passað með M30 mótorinn. |
Author: | oskard [ Wed 27. Aug 2003 18:03 ] |
Post subject: | |
e21 323i short engine = 112.000 e30 325i short engine = 117.000 e23 735i short engine = 146.000 og 323i í e21 er ekki m20 motor ![]() |
Author: | Logi [ Wed 27. Aug 2003 18:07 ] |
Post subject: | |
Quote: og 323i í e21 er ekki m20 motor
Heldur hvað? |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Aug 2003 18:09 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: og 323i í e21 er ekki m20 motor °
![]() Júbb það er M20 mótor |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Aug 2003 18:12 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: e21 323i short engine = 112.000
e30 325i short engine = 117.000 e23 735i short engine = 146.000 og 323i í e21 er ekki m20 motor ![]() Hvaða þyngdareiningar eiga þetta að vera? |
Author: | oskard [ Wed 27. Aug 2003 18:12 ] |
Post subject: | |
ó my bad ég hélt að e21 320 hefði verið m20 motor en annað í 323 afasakið bullið ![]() edit: meina fyrst 320 með m10 motor og svo seinna með m20 ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Aug 2003 18:14 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: ó my bad ég hélt að e21 320 hefði verið m20 motor en annað í 323 afasakið bullið
![]() hehe ekkert mál ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Aug 2003 18:24 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: oskard wrote: e21 323i short engine = 112.000 e30 325i short engine = 117.000 e23 735i short engine = 146.000 og 323i í e21 er ekki m20 motor ![]() Hvaða þyngdareiningar eiga þetta að vera? Veistu það Óskar? |
Author: | oskard [ Wed 27. Aug 2003 18:26 ] |
Post subject: | |
það stendur ekkert í ETK hvaða þyngareining en ég reikna með kg ? |
Author: | oskard [ Wed 27. Aug 2003 18:27 ] |
Post subject: | |
nema að á íslandi notum við víst kommur en ekki punkta í svona þannig að þetta eru væntanlega 112 kíló fyrir 323 |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Aug 2003 18:31 ] |
Post subject: | |
Já sennilega, þá er þetta nú ekkert neinn svakalegur munur á M30 og M20, 44 og 39 kíló hummmmmmm |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |