bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lítil birta úr aðalljósi(E30) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24398 |
Page 1 of 1 |
Author: | Steinieini [ Mon 17. Sep 2007 22:45 ] |
Post subject: | Lítil birta úr aðalljósi(E30) |
Ég er í veseni með að fá hægra aðalljósið lýsa almennilega. Ég er búinn að skipta um peru og þetta var ekki það. Er með eina lélega mynd sem sýnir samt sem áður birtumagnið ![]() Hugmyndir hvað er að Any 1 ? |
Author: | moog [ Mon 17. Sep 2007 22:51 ] |
Post subject: | |
Þú ert væntanlega búinn að taka perurnar úr báðum megin og matcha watta og voltafjölda saman? |
Author: | Steinieini [ Mon 17. Sep 2007 23:19 ] |
Post subject: | |
moog wrote: Þú ert væntanlega búinn að taka perurnar úr báðum megin og matcha watta og voltafjölda saman?
Nei. Þetta eru bara standard H1 perur sem maður kaupir í bensínstöð. bláar og gular umbúðir minnir mig. Hefur virkað hingað til |
Author: | Angelic0- [ Mon 17. Sep 2007 23:21 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: moog wrote: Þú ert væntanlega búinn að taka perurnar úr báðum megin og matcha watta og voltafjölda saman? Nei. Þetta eru bara standard H1 perur sem maður kaupir í bensínstöð. bláar og gular umbúðir minnir mig. Hefur virkað hingað til LOL.. gæti hafa verið 24v pera... |
Author: | Lindemann [ Mon 17. Sep 2007 23:32 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Steinieini wrote: moog wrote: Þú ert væntanlega búinn að taka perurnar úr báðum megin og matcha watta og voltafjölda saman? Nei. Þetta eru bara standard H1 perur sem maður kaupir í bensínstöð. bláar og gular umbúðir minnir mig. Hefur virkað hingað til LOL.. gæti hafa verið 24v pera... varla.........nema hann hafi sett 24v peru AFTUR ![]() |
Author: | RamLing [ Mon 17. Sep 2007 23:48 ] |
Post subject: | |
Athugaðu jarðsambönd fyrir ljósið, getur líka prófað að tengja jörð beint á peruna og athugað hvort það skáni. That's step 1 |
Author: | Einarsss [ Tue 18. Sep 2007 09:19 ] |
Post subject: | |
hef séð þetta á þó nokkrum e30 ... fór aðallega að spá í þessu þegar ég setti xenon í hvíta e30 sem ég átti... þetta var svona líka á svarta gamla mínum, bílnum hans andrew og eflaust fleiri |
Author: | Steinieini [ Tue 18. Sep 2007 10:10 ] |
Post subject: | |
RamLing wrote: Athugaðu jarðsambönd fyrir ljósið, getur líka prófað að tengja jörð beint á peruna og athugað hvort það skáni.
That's step 1 Ok takk, prófa jörðina næst Þetta er btw ekki xenon. Líkist því smá þarna á myndinni |
Author: | Steinieini [ Wed 17. Oct 2007 16:27 ] |
Post subject: | |
Púh Leiðindi. Er búinn að renna yfir jörðina og allar víringar og allt virðist OK. Öll öryggi eru heil og fínt. Einhver með uppástungu vangaveltur vel þegnar ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 17. Oct 2007 16:36 ] |
Post subject: | |
þetta er bara standard með e30 |
Author: | ömmudriver [ Wed 17. Oct 2007 17:05 ] |
Post subject: | |
Getur ekki verið að spegillinn í öðru ljósinu sé bara farinn að flagna af eða "fade'a" ? |
Author: | Lindemann [ Wed 17. Oct 2007 18:57 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Púh
Leiðindi. Er búinn að renna yfir jörðina og allar víringar og allt virðist OK. Öll öryggi eru heil og fínt. Einhver með uppástungu vangaveltur vel þegnar ![]() ![]() prófaðiru að tengja jörðina með vír, beint úr perunni og í jörð??? |
Author: | jon mar [ Wed 17. Oct 2007 19:00 ] |
Post subject: | |
projectorarnir geta bara verið misskítugir.... Það er alveg lygilegt hvað ryk og sóðaskapur getur smitast inní ljósið þá það sé vel þétt ![]() |
Author: | Steinieini [ Wed 17. Oct 2007 19:29 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: projectorarnir geta bara verið misskítugir....
Það er alveg lygilegt hvað ryk og sóðaskapur getur smitast inní ljósið þá það sé vel þétt ![]() Já er nokkuð viss um að þetta er ekki skítur. Prófa líka að splæsa betri jörð í peruna. einarsss: hvað áttu við ! ![]() Ætli hann sé ekki að biðja um Xenon bara. Lagast þetta ekki við slíkar æfingar ? |
Author: | Einarsss [ Wed 17. Oct 2007 19:34 ] |
Post subject: | |
tók fyrst eftir svona vandamáli á hvíta e30(tigernum) og fór þá að spá í þessu. Ef þú tjekkar á þessu á öðrum e30 þá er oft annað ljósið daufara en hitt þá sérstaklega hægra ljósið. Hef ekki tjekkað á þessu á mínum núna enda er ég bara búinn að sætta mig við þetta ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |