bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar smá upplýsingar um drif https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2427 |
Page 1 of 3 |
Author: | GHR [ Tue 26. Aug 2003 14:04 ] |
Post subject: | Vantar smá upplýsingar um drif |
Mig vantar smá upplýsingar um drif á E30 325!!!! Málið er að ég á frátekið LSD drif úr 325 '87 bíl og það er ''litla'' drifið. Mig vantar eiginlega að vita hvort ég sé sjálfur með ''litla'' eða ''stærra'' drifið?? Passar þetta ekki á milli ef ég skyldi vera með stærra??? Eru þessi minni mjög veikbyggð eða....... Þarf maður að hafa áhyggjur á að brjóta það??? Komu kannski seinni árgerðirnar með stærra en fyrstu árgerðirnar með litlu??? Einnig þá veit seljandinn ekki hvaða drifhlutfall þetta er, veit bara að þetta er LSD úr 325 '87. Komu margar tegundir til greina?? Það væri frábært ef eitthver glöggur gæti svarað þessu fyrir mig ![]() |
Author: | Bjarki [ Tue 26. Aug 2003 14:40 ] |
Post subject: | |
Er ekki málið að skoða partadiskinn og part use!! |
Author: | GHR [ Tue 26. Aug 2003 14:58 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Er ekki málið að skoða partadiskinn og part use!!
Jú, ég myndi gera það nema tölvan mín er í eitthverju focki. Kemst ekki inn í forritið og get ekki installað þessu aftur því tölvan er svo HÆG!!! Örugglega helv... virusdrusla að eyðileggja allt fyrir mér ![]() |
Author: | oskard [ Tue 26. Aug 2003 20:11 ] |
Post subject: | |
mer hefur alltaf skilst ad 323 og 325 e30 komu med staerra drifinu en 320 318 316 med litla drifnu... minn er 87 og hann er med staerra drifinu. en allavegana tha passar laesingin a milli en thad thaf ad stilla hana inn. Og ef thetta er oruglega 325 drif sem eg efast um tha kemur held eg bara 1 drifhlutfall til greina, gunni&stebbi vita thetta tho sennilega betur en eg.... eg er a flugvelli uti a milano og leidist voda voda mikid..... |
Author: | Stefan325i [ Tue 26. Aug 2003 21:15 ] |
Post subject: | |
ef þetta er litið drif þá er þetta ekki orginal 325i drif það er hækt að færa læsinguna á milli en það þarf að láta stilla drifið inn af fagmanni , það getur tekið tíma en það er allt í lagi að prufa að sjá hvort að litla drifið passi í sem það gerir, bara spurnig um öxlana og drifskaftið. mismunurinn á drifunum er sa á stóra er með betri kjælingu ég held að drifið verði í lagi ef þú ert ekki að racea mikið passa bara olíuna og skipta bara oftar um kanski á 20000 km í stað 30000, (það skipta öruglega ekki margir um olíuna á drifinu sínu hér ![]() þetta er mjög sennilega 4:10 drif þú getur athugað það með því að snúa drifskafs meginn og sjá hvað þú þarft að fara marga hringi þar til að öxlameginn fari einn hring á móti. |
Author: | GHR [ Tue 26. Aug 2003 21:43 ] |
Post subject: | |
Ég þarf að tala betur við kallinn. Spyrja hvort þetta sé örugglega litla drifið ![]() Sér maður eitthvern mun á stærð köggulsins eða þarf maður að rífa þetta í sundur til þess að sjá þetta??? En það er alveg pottþétt að 325 kom bara með stóra drifinu sem sagt?? Ef svo er þá hlýtur þetta að vera í lagi, annars ....... ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 27. Aug 2003 12:37 ] |
Post subject: | |
Það sést best á bakinu, þ.e skoðaðui það sem er á bílnum þínum núna og berðu það samann við það sem þú ert að spá í að kaupa Ef þetta er littla drifið þá er þetta ekki 325i drif, Ef þetta er 325i drif þá er það ekki lítið ![]() |
Author: | GHR [ Wed 27. Aug 2003 16:31 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Það sést best á bakinu, þ.e skoðaðui það sem er á bílnum þínum núna og berðu það samann við það sem þú ert að spá í að kaupa
Ef þetta er littla drifið þá er þetta ekki 325i drif, Ef þetta er 325i drif þá er það ekki lítið ![]() Ok, frábært ![]() Takk kærlega Can't wait to have LSD ![]() |
Author: | GHR [ Thu 28. Aug 2003 17:16 ] |
Post subject: | |
Jelvítis, ég fór að skoða drifið áðan og þetta er minna en mitt drif ![]() Samt segir hann að þetta sé úr 325i '87 bíl en það var eitthvern tímann undir 320 bimma ![]() Þori ekki að taka áhættuna að kaupa þetta, ef þetta sé veikbyggðara en núverandi mitt ![]() Jæja þá byrjar leitin aftur að lsd ![]() Ef eitthver á svoeliðis þá má hann láta mig vita ![]() Kveðja Gummi |
Author: | Djofullinn [ Thu 28. Aug 2003 17:21 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Jelvítis, ég fór að skoða drifið áðan og þetta er minna en mitt drif
![]() Samt segir hann að þetta sé úr 325i '87 bíl en það var eitthvern tímann undir 320 bimma ![]() Þori ekki að taka áhættuna að kaupa þetta, ef þetta sé veikbyggðara en núverandi mitt ![]() Jæja þá byrjar leitin aftur að lsd ![]() Ef eitthver á svoeliðis þá má hann láta mig vita ![]() Kveðja Gummi En geturu ekki bara fært læsinguna á milli? |
Author: | GHR [ Thu 28. Aug 2003 17:27 ] |
Post subject: | |
Jú örugglega en þá er þetta bara orðið svo dýrt dæmi ![]() Ég myndi aldrei reyna stilla drifið inn sjálfur svo maður þyrfti að borga eitthverjum pro. fyrir það + læsingin sjálf ![]() |
Author: | arnib [ Thu 28. Aug 2003 17:40 ] |
Post subject: | |
Ég er sjálfur búinn að vera að velta þessu fyrir mér undanfarið, og leitaði mér svara hjá fróðum mönnum. Mér skilst að "litla drifið" eigi alveg að þola 325i vél, og að það sé ekki fyrr en maður sé kominn út í einhverjar breytingar af viti sem þetta fer að skipta máli. Ég fjárfesti amk sjálfur í "litlu" LSD, og ætla að láta reyna að á það ![]() |
Author: | GHR [ Thu 28. Aug 2003 17:45 ] |
Post subject: | |
Já en ég ÆTLA út í eitthverjar breytingar svo..... ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 28. Aug 2003 17:57 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Já en ég ÆTLA út í eitthverjar breytingar svo.....
![]() Hvað vill hann fá fyrir þetta drif? |
Author: | gstuning [ Fri 29. Aug 2003 11:55 ] |
Post subject: | |
Kauptu drifið maður, vertu ekki að henda líklega eina sénsinum þínum í að fá læsingu, Það er betra að eiga 1 lítið læst heima heldur en 1 stórt læst sem er ekki hægt að finna |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |