bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Olíuskipti á gírkassa....?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2413 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Mon 25. Aug 2003 16:30 ] |
Post subject: | Olíuskipti á gírkassa....?? |
Mig langaði að spyrja ykkur hvort maður þarf eitthvern tímann að skipta um olíuna á gírkassanum??? Einnig er ekki eitthver sía þarna líka sem væri gott að skipta um??? |
Author: | gstuning [ Mon 25. Aug 2003 16:51 ] |
Post subject: | |
E30 þá er enginn sía á kassanum, drainar bara úr boltanum neðst á kassanum og svo fyllir á boltanum í miðjum kassanum |
Author: | íbbi_ [ Mon 25. Aug 2003 16:51 ] |
Post subject: | |
í einhverjum bíl sem ég átti var einmitt mælt með því að skipta um olíu á kassanum á 30þús km fresti, |
Author: | GHR [ Mon 25. Aug 2003 17:36 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: E30 þá er enginn sía á kassanum, drainar bara úr boltanum neðst á kassanum og svo fyllir á boltanum í miðjum kassanum
Er hægt að bæta á hann án þess að losa kassann eitthvað undan??? Hvernig olía er þetta sem fer á gírkassa (er þetta ekki eitthvað hnausþykkt kvikindi ![]() Hvað er mikið af olíu að fara á svona kassa?? |
Author: | arnib [ Mon 25. Aug 2003 17:57 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Hvað er mikið af olíu að fara á svona kassa??
Ég mæli bara með http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi Flettu þínum upp og þú færð nákvæmlega lítratölu ![]() |
Author: | flamatron [ Tue 26. Aug 2003 09:40 ] |
Post subject: | |
ER e36 með síu.?? (í gírkassanum) |
Author: | GHR [ Sun 07. Sep 2003 01:35 ] |
Post subject: | |
Ég var að skoða undir bílinn og ég finn ekki þar sem maður á að bæta olíu á kassann ![]() ![]() |
Author: | Logi [ Mon 08. Sep 2003 13:15 ] |
Post subject: | |
Ég skipti um olíu á 323i og þá var það tappi á hliðinni á kassanum, farþegameginn minnir mig. Það er sama stærð af sexkannti á báðum töppunum. Það er líka svoleiðis á M5, sýndist mér! |
Author: | GHR [ Mon 08. Sep 2003 16:04 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Ég skipti um olíu á 323i og þá var það tappi á hliðinni á kassanum, farþegameginn minnir mig. Það er sama stærð af sexkannti á báðum töppunum. Það er líka svoleiðis á M5, sýndist mér!
Frábært, þá er þetta næst á dagskrá. Nýbúinn að skipta út olíunni á drifinu mínu svo maður er ennþá skítugur af olíu upp fyrir haus ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 08. Sep 2003 23:50 ] |
Post subject: | bara leiðilegt |
það er ömulegt að skifta um olíu á kassanum , bara með hann á smurstöð eða til einhverns sem er með lyfti , Bara ömulegt og leiðinlegt að fylla síðan á kassan ekkert má að tapa af honum. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |