bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

pick-upinn farinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2380
Page 1 of 1

Author:  Beorn [ Fri 22. Aug 2003 21:04 ]
Post subject:  pick-upinn farinn

Ég er hérna með kenwood kdc-7050R bílgeislaspilara og það er farinn í honum pickupinn. Vitiði hvert er best að fara með þetta fyrir utan Sjónvarpsmiðstöðina?

Author:  MR.BOOM [ Sat 23. Aug 2003 00:16 ]
Post subject: 

Það borgar sig yfirleit ekki að gera við spilarann ef pickupið er farið.
Þú getur prófað að tala við strákanna sem þjónusta fyrir Expert.
Þeir sáu um viðgerðir fyrir Takt í gamladaga.

Author:  Beorn [ Sat 23. Aug 2003 16:05 ]
Post subject: 

takk ég prófa það

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/