bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Loftintak
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 02:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, það fer að líða að því að maður skipti út þessu tómó drasli sem er í bílnum mínum, því ég er að missa afl á þessu.
Ég fann á netinu það sem mig langar í
aa tuning cold air intake
Ég sendi inn fyrirspurn um hvað þetta kostar og fékk dagin efir svar:
Quote:
Hi Bjarni and many thanks for your e mail , good to hear you guys in Iceland
are still mad for car tunning , I am proud to say we have a small but
regular customer base in your country.

We offer three different induction systems for your car , details below :

ACTIVE AUTOWERKE CAIS £290.00 GBP (35960.00 Krona)

ECIS INTAKE SYSTEM £150.00 GBP (1850.00 Krona)

GRUPPE M SYSTEM £560.00GBP (69440.00 k)


The most important thing here is you MUST have a heat shield ,as the
radiator fan is directly in line with the filter and will blow hot air all
over it if no heat shield is fitted , LOSING power. The ECIS system is good
and represents the best value in terms of cost; the Active CAIS is a little
better as it has a greater level of heatshielding built in , and comes with
an attractive grille plate on top (also available in Carbon at extra cost );
the Gruppe M system looks great too by virtue of it's carbon/kevlar
costruction but is comparatively expensive .

All three systems produce very similar power and torque gains , so the
choice is really one of personal preference .

hope you find the above information useful , please let me know if I can do
anything else.
All the best
Regards,

Roy


Ég ákvað að sýna ykkur mailið því ég er ánægður að sjá hvað þeir svara fljótt og vel.

En málið er að mig langar í svona grill yfir en þá kostar þetta nokkuð mikið meira, hvað finnst ykkur?
Hvað haldiði að það kosti að senda þetta, þarf nokkuð að borga einhver gjöld?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 10:48 
Það er til svona shield á bmwspecialsten allavegana fyrir e30 og
þar kostar þetta miklu miklu miklu miklu miklu minna :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 18:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er það sem er til á speciallistanum fyrir e36
Image
Ekki alveg nógu flott fyrir mig :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 18:28 
fyrir þennan pening :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Stundum er þess virði að borga örlítið meira fyrir gæði og vera ánægður :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 18:40 
örlítið!?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hmm ég er búinn að sjá fullt af þessu á ebay á spot prís.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Image

Þetta hérna er samt ekkert annað en Sía með plasti í kring. þú getur keypt síuna eina og sér á eitthvað 10 kall eða minna og þetta plast thingy geturðu keypt á svona 5kall eða útbúið það sjálfur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 19:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Gunni wrote:
Image

Þetta hérna er samt ekkert annað en Sía með plasti í kring. þú getur keypt síuna eina og sér á eitthvað 10 kall eða minna og þetta plast thingy geturðu keypt á svona 5kall eða útbúið það sjálfur!

Plast thingy-ið er ekki bara plast thyngy heldur er það sérhannað til þess að halda úti hita.
Síðan langar mig í þetta lúkk
Image
Bara með svörtu ekki stál.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
*hóst* RICE *hóst* :mrgreen:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 20:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svezel wrote:
*hóst* RICE *hóst* :mrgreen:

RICE!!!!!!, eithvað er skilgreining þín á rice sérkennileg :lol: :wink: :lol: :lol:
Þú varst nú sjálfur að tala um að sían þín væri sjóðandi heit, kannski ættir þú líka að vera að fara að kaupa þér svona.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he náði þér :lol:

Ég fékk mér bara kalt inntak og á eftir að leggja barkann fram í grill til að það virki sem skyldi.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég var eitt sinn að spá í þessu sama og Bjarni er að fara kaupa, man ekki á hvaða síðu ég fann það...... allavega er þetta helvíti kúl!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, þetta er helv... svalt þetta Cold air intake með ''grillinu''
Ekkert rice að mínu mati, heldur hefur þetta bara tilgang :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2003 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Bjarni ég fann fyrir þig heatshield fyrir $85

http://www.umnitza.com/new/loader.html?page=intake

Ódýrara ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group