Jæja, það fer að líða að því að maður skipti út þessu tómó drasli sem er í bílnum mínum, því ég er að missa afl á þessu.
Ég fann á netinu það sem mig langar í
aa tuning cold air intake
Ég sendi inn fyrirspurn um hvað þetta kostar og fékk dagin efir svar:
Quote:
Hi Bjarni and many thanks for your e mail , good to hear you guys in Iceland
are still mad for car tunning , I am proud to say we have a small but
regular customer base in your country.
We offer three different induction systems for your car , details below :
ACTIVE AUTOWERKE CAIS £290.00 GBP (35960.00 Krona)
ECIS INTAKE SYSTEM £150.00 GBP (1850.00 Krona)
GRUPPE M SYSTEM £560.00GBP (69440.00 k)
The most important thing here is you MUST have a heat shield ,as the
radiator fan is directly in line with the filter and will blow hot air all
over it if no heat shield is fitted , LOSING power. The ECIS system is good
and represents the best value in terms of cost; the Active CAIS is a little
better as it has a greater level of heatshielding built in , and comes with
an attractive grille plate on top (also available in Carbon at extra cost );
the Gruppe M system looks great too by virtue of it's carbon/kevlar
costruction but is comparatively expensive .
All three systems produce very similar power and torque gains , so the
choice is really one of personal preference .
hope you find the above information useful , please let me know if I can do
anything else.
All the best
Regards,
Roy
Ég ákvað að sýna ykkur mailið því ég er ánægður að sjá hvað þeir svara fljótt og vel.
En málið er að mig langar í svona grill yfir en þá kostar þetta nokkuð mikið meira, hvað finnst ykkur?
Hvað haldiði að það kosti að senda þetta, þarf nokkuð að borga einhver gjöld?