bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þurrkur á E-38
PostPosted: Wed 02. Jan 2008 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja strákar þannig er í pottinn búið að þurrkunar hættu bara að virka á 7uni minni,fyrst virkuðu þær og síðan hættu þær að virka þá fiktaði ég eitthvað í þessu þangað til að þetta virkaði aftur en fann aldrei hvað var að og núna er þetta bara búið þetta hreyfist ekki ég skil ekki þýsku þannig að ég veit ekki hvaða öryggi er fyrir þetta,
en ég er búinn að kíkja á þau öll og þau eru í lagi..mig grunar að talvan fyrir þurrkunar sé farin en er það ekki þessi litla svarta við hliðiná sjálfskiptingar og vélar tölvunum eða er hún einhverstaðar annarstaðar?
er þetta ekki eitthvað þekkt vandamál í þessum bílum sem lagast með því að banka í það :lol:

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jan 2008 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
er það ekki bara rely sem er farið? engin ástæða til að hafa rúðuþurku tölvustýrða :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
veit einhver hvar það er?

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jan 2008 06:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
prófaðu að leita undir aftursætunum bílstjóramegin.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group