bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

gangtruflanir og máttleysi 750ia e32 v12 hjálp!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=23447
Page 1 of 1

Author:  don1 [ Mon 30. Jul 2007 01:32 ]
Post subject:  gangtruflanir og máttleysi 750ia e32 v12 hjálp!!

staðan er þannig að bíllinn er alveg máttlaus, mikið vélarhljóð svipað og þegar hondu er gefið í botn hreyfist ekkert en mikið hljóð. alveg rosalega þungur upp og lengi að klára 1 gír og lengi að drattast af stað og svo algjört máttleysi.

gerðist bara alltí einu , darp á bílnum og þegar ég kveiki aftur er hann svona

hvað er að' ske? er þatta skynjaranir hjá loftsíuni eða skiptingin? hann er´líka svona þungur uppá snúning í hlutlausum svo ég útilokaði skiptinguna nokkurnveginn

Author:  saemi [ Mon 30. Jul 2007 01:47 ]
Post subject: 

E32/E38??

Author:  don1 [ Mon 30. Jul 2007 01:53 ]
Post subject:  d

e 32.. afsakið, :wink:

Author:  Svezel [ Mon 30. Jul 2007 12:23 ]
Post subject: 

loftflæðiskynjarar

Author:  íbbi_ [ Mon 30. Jul 2007 13:03 ]
Post subject: 

E38 bíllinn minn lét sona þegar súrefnisskynjararnir fóru

Author:  ReCkLeSs [ Tue 31. Jul 2007 15:23 ]
Post subject: 

þetta gerðist líka í mínum 750,
lét vélstjóra skoða hann fyrir mig og hann sagði
að loftsíann væri ekki nógu stór fyrir hann.
var með kraft síu (ekki í boxi).
lét aftur gömlu síuna í (í boxinu).
og þá fékk hann fullt afl.

Author:  ReCkLeSs [ Tue 31. Jul 2007 15:24 ]
Post subject: 

hvaða 750 bíll er þetta sem þú átt?
áttu mynd?

Author:  slapi [ Tue 31. Jul 2007 19:08 ]
Post subject: 

Skoðaðu líka hvort það séu rifur á hosunum See picture
Image

Author:  ReCkLeSs [ Tue 31. Jul 2007 20:18 ]
Post subject: 

það er rifa á á hosunni hjá mér, gæti verið að það hafi orsakað máttleysinu hjá mér.
rifann var s.s. þarna þar sem harmonikkann er.(lítur út einsog harmonikka)

ps.
vonandi að þetta lagist hjá þér.

Author:  slapi [ Tue 31. Jul 2007 20:45 ]
Post subject: 

finnst það mjög líklegt að það sé að orsaka þetta því þá er hún að draga falskt loft þarna inn fyrir aftan loftflæðinemana.
Getur keypt nýjar svona hosur uppí B&L eru ekkert svo dýrar og eiga að vera til á lager , síðan eru þetta bara nokkrar mínútur að henda þessu í.
Vonandi að þetta lagist hjá þér

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/