bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

plug í hanskahólfi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=23364
Page 1 of 1

Author:  Ketill Gauti [ Wed 25. Jul 2007 20:03 ]
Post subject:  plug í hanskahólfi

Getur einhver snillingur sagt mér hvaða tilgangi þetta tengi í hanskahólfinu gegnir?
Image

Image

Þetta er í e36 btw.

Author:  SteiniDJ [ Wed 25. Jul 2007 20:13 ]
Post subject: 

Kallast víst "Flashlight Charger" á ensku. Ætli þetta virki ekki svipað og sígarettu kveikjara-pluggið?

Author:  Turbo- [ Wed 25. Jul 2007 20:34 ]
Post subject: 

á ekki að vera vasaljós þarna ?

Author:  _Halli_ [ Wed 25. Jul 2007 20:35 ]
Post subject: 

Þetta er tengi til að hlaða... þetta:

Image


:DImage

Author:  Ketill Gauti [ Wed 25. Jul 2007 20:39 ]
Post subject: 

Takk fyrir þetta ég hef lengi spáð í hverslags plug þetta væri. :oops:
En er þetta vasaljós eitthvað sem maður kaupir bara út í umboði eða átti þetta að fylgja með bílnum þegar hann var nýr?

Author:  Lindemann [ Wed 25. Jul 2007 20:46 ]
Post subject: 

átti sennilega að vera í honum þegar hann var nýr, það er allavega í mínum e34

Author:  ice5339 [ Fri 27. Jul 2007 01:09 ]
Post subject: 

Þetta er eitthvað sem þjóðverjarnir stela alltaf áður en bíllinn er seldur.

Author:  iar [ Fri 27. Jul 2007 10:05 ]
Post subject: 

Hefur einhver keypt svona ljós í B&L og man ca. hvað það kostaði? :-k

Author:  flamatron [ Fri 27. Jul 2007 10:53 ]
Post subject: 

iar wrote:
Hefur einhver keypt svona ljós í B&L og man ca. hvað það kostaði? :-k

sammála,,, vantar svona líka í minn,, asnalegt að það sé ekkert þarna,
need one for all my fash'ing needs.

Author:  Ketill Gauti [ Sat 28. Jul 2007 05:19 ]
Post subject: 

Ég hringdi í B&L og þeir áttu þetta ekki á lager og það væri heldur ekki hægt að panta þetta frá Þýskalandi :shock: sögðu þeir...

Sama sagan með Tækniþjónustu Bifreiða

Author:  gunnar [ Sat 28. Jul 2007 10:24 ]
Post subject: 

Hmm, þetta er þá stykkið sem schiedmann gleymdu í bílnum hjá mér.

Var einmitt að pæla hvað þetta væri.. Hélt þetta væri einhver mælir :lol:

Author:  elli [ Sat 28. Jul 2007 14:54 ]
Post subject: 

Held að ég hafi fundið þetta hér:
http://www.bavauto.com/

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/