bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 21:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: airbag ljós
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 13:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 24. Mar 2005 11:35
Posts: 13
veit einhver hvernig maður getur slökkt á airbagljósi sem logar alltaf i mælaboðinu.. það er einhver bilaður skinjari i hurðini farþegamegin þessvegna á þetta vist að vera en get eg ekki bara aftengt einhvað svo þetta helv ljós slökkni.. er með 318 99árg ?? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
kaupa skynjarann bara :wink:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Eða farið í TB og beðið þá um að resetta þessu, þ.e.a.s ef að það sé í lagi með skynjarann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
búin að vera leita á forumi um þetta í 10 min og þetta er eina lausninn sem ég hef séð (eða eitthvað sambærilegt) http://cgi.ebay.co.uk/B200-BMW-SRS-Airb ... dZViewItem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 21:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
þetta fynnur bara vandamálið fyrir þig og resetar tölvuni en ljósið kemur aftur ef þú ert ekki búin að laga skynjarann

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jul 2007 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
ok þú verður að skipta um skynjara víst þú ert viss um að skynjarinn fari, annars kviknar á ljósinu ef þú hefur kannski eikkermntímann aftengt leiðsluna, jafnvel tengt aftur, eða bara já skynjarinn bilaður, fáðu þér bara nýjann skynjara og spurðu hvorteikker hérna á spjallinu eigi svona tool og geti lánað þér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jul 2007 00:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
það má víst ekki taka peruna úr, en það getur enginn sagt neitt við því ef þú sprengir hana..........þá logar ljósið allavega ekki lengur :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jul 2007 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er enginn skynjari í hurðinni og það er ekki hægt að taka peru úr :wink:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group