bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

airbag ljós
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=23335
Page 1 of 1

Author:  lampi [ Tue 24. Jul 2007 13:05 ]
Post subject:  airbag ljós

veit einhver hvernig maður getur slökkt á airbagljósi sem logar alltaf i mælaboðinu.. það er einhver bilaður skinjari i hurðini farþegamegin þessvegna á þetta vist að vera en get eg ekki bara aftengt einhvað svo þetta helv ljós slökkni.. er með 318 99árg ?? :)

Author:  Aron Fridrik [ Tue 24. Jul 2007 13:08 ]
Post subject: 

kaupa skynjarann bara :wink:

Author:  IceDev [ Tue 24. Jul 2007 13:13 ]
Post subject: 

Eða farið í TB og beðið þá um að resetta þessu, þ.e.a.s ef að það sé í lagi með skynjarann

Author:  maxel [ Tue 24. Jul 2007 15:45 ]
Post subject: 

búin að vera leita á forumi um þetta í 10 min og þetta er eina lausninn sem ég hef séð (eða eitthvað sambærilegt) http://cgi.ebay.co.uk/B200-BMW-SRS-Airb ... dZViewItem

Author:  crashed [ Tue 24. Jul 2007 21:29 ]
Post subject: 

þetta fynnur bara vandamálið fyrir þig og resetar tölvuni en ljósið kemur aftur ef þú ert ekki búin að laga skynjarann

Author:  maxel [ Wed 25. Jul 2007 00:18 ]
Post subject: 

ok þú verður að skipta um skynjara víst þú ert viss um að skynjarinn fari, annars kviknar á ljósinu ef þú hefur kannski eikkermntímann aftengt leiðsluna, jafnvel tengt aftur, eða bara já skynjarinn bilaður, fáðu þér bara nýjann skynjara og spurðu hvorteikker hérna á spjallinu eigi svona tool og geti lánað þér

Author:  Lindemann [ Wed 25. Jul 2007 00:32 ]
Post subject: 

það má víst ekki taka peruna úr, en það getur enginn sagt neitt við því ef þú sprengir hana..........þá logar ljósið allavega ekki lengur :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 25. Jul 2007 01:50 ]
Post subject: 

Það er enginn skynjari í hurðinni og það er ekki hægt að taka peru úr :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/