bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Drifhlutfall https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2318 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gardar [ Fri 15. Aug 2003 08:58 ] |
Post subject: | Drifhlutfall |
hvar fæ ég lægra drifhlutfall í 750 e32? og hefur einhvar hugmynd um hvað það myndi kosta? Var að hugsa um að fá mér 3,64 ef einhver veit um hlutfall sem myndi henta bílnum betur þá endilega að commenta |
Author: | Alpina [ Fri 15. Aug 2003 16:58 ] |
Post subject: | |
Liklega að fá bara úr 730/735 með M30 vélinni efa að 730/740 M60 (V8) séu með eitthvað bitastætt Farðu í B&L og fáðu allar þær upplýsingar sem þig vantar.......... Allt skráð þar á bæ.............. Happy motoring. Sv.H |
Author: | GHR [ Fri 15. Aug 2003 18:32 ] |
Post subject: | |
Nú líst mér á kallinn. Ég ætlaði alltaf að skipta yfir í 3.64 eða 3.73 LSD á bílnum. Það á að gera MJÖG mikið fyrir þennan bíl að lækka drifhlutfallið ![]() Hvernig stendur minn gamli sig annars ???? Ég sakna hans svo mikið þegar ég skoða allar myndirnar sem ég tók af honum. Finnst ótrulegt að ég hafi átt þennan bíl ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 15. Aug 2003 19:37 ] |
Post subject: | |
mér finnst einmitt eitt af því yndielsge avið 750 hversu há hlutföll hann hefur orginal.. aldrei á neinum snúning sama hvaða feðr maður er á. þannig vill ég hafa það |
Author: | benzboy [ Sat 16. Aug 2003 00:00 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: mér finnst einmitt eitt af því yndielsge avið 750 hversu há hlutföll hann hefur orginal.. aldrei á neinum snúning sama hvaða feðr maður er á. þannig vill ég hafa það
Vissulega en hérna á klakanum myndu lækkuð hlutföll sennilega skila sér vel og bíllinn yrði væntanlega suddalega snöggur |
Author: | ta [ Sat 16. Aug 2003 00:37 ] |
Post subject: | |
fylgir ekki meiri eyðsla með? |
Author: | Gardar [ Sat 16. Aug 2003 23:57 ] |
Post subject: | |
nei nefnilega ekki. Það er einmitt ein af ástæðunum fyrir að ég vill lækka drifið. þar sem ég keyri aðalega innanbæjarakstur þar sem maður er alltaf að stoppa og taka af stað þá stuðlar lægri hlutföll að minni eyðslu af því að vélinn þarf að reyna minna á sig til að drífa bílinn af stað. en auð vitað vill ég snerpuna líka. |
Author: | Schulii [ Sun 17. Aug 2003 13:22 ] |
Post subject: | |
þetta virðist ekki vera svo slæm hugmynd hjá þér... eins og þeir segja, hentar örugglega vel hérna á Íslandi |
Author: | Stefan325i [ Sun 17. Aug 2003 19:20 ] |
Post subject: | |
ég held að eg hafi séð 3:64 lsd úr 7u á bílapartasöluni start bara að athuga hvotr hann eigi það enn ???? ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |