bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bilað útvarp https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=23086 |
Page 1 of 1 |
Author: | durti [ Tue 10. Jul 2007 10:40 ] |
Post subject: | bilað útvarp |
Sælir Ég er með 540 E-39 sem er með svona sjónvarpi "4.3", gps, útvarpi, síma og einhvað meira. Vandamálið er með útvarpið .. það á það til að slökkva bara á hljóðinu annað slagið og stundum kemur það aftur með því að slökkva og kveikja aftur en stundum ekki. þetta virðist helst gerast þegar maður keyrir yfir ójöfnur en stundum þegar bíllinn er alveg kjur. Ég er búinn að rífa allt í sundur þarna í skottinu og fara yfir tengingar. Hvað er að ? ![]() |
Author: | moog [ Tue 10. Jul 2007 13:19 ] |
Post subject: | |
Er ekki spes magnari í bílnum sem er að keyra þetta? Gerist þetta bara þegar útvarpið er kveikt en ekki ef þú ert að nota geislaspilarann? Ef þetta gerist með hvaða audio source sem er, þá er líklegast magnarinn að stríða þér, en ef þetta er bara útvarpið, þá líklegast recieverinn í útvarpinu. Bara svona til þess að koma með hugmyndir. |
Author: | raxions [ Wed 11. Jul 2007 00:49 ] |
Post subject: | |
Ég á við nákvæmlega sama vandamál að etja í 750 E38 bílnum mínum. Ég fór með hann í B&L og þeir þóttust hafa gert við þetta sem reyndist svo ekki vera. Hélt fyrst að þetta væri aksturstölvan eitthvað að rugla en svo er ekki, hlýtur að vera magnarinn aftur í skotti eins og moog er að segja því þetta gerist líka þegar ég er að spila kasettur(CD magasínið er bilað svo ég veit ekki með það). |
Author: | durti [ Wed 11. Jul 2007 01:55 ] |
Post subject: | |
Jú það er líklega sami magnarinn fyrir allt draslið.. mig langaði bara að vita hvort þetta væri þekkt vandamál - Ég er alveg til í að kaupa nýjann magnara í þetta ef það er málið en nenni ekki að fara með þetta á verkstæði og fá kanski enga lausn á þessu eins og raxions segir. Ég er ekki með CD magasin og nota ekki kasettur þannig að ég veit ekki með það en síminn virðist aldrei detta út (og ég nota hann talsvert) þ.e. speakerinn. ég hef ekki orðið var við að sjónvarpið detti út, en þegar útvarpið er dáið þá fæ ég ekki heldur sound í sjónvarpið. Það væri gaman að heyra í fleirum .. |
Author: | Jonni s [ Wed 11. Jul 2007 12:33 ] |
Post subject: | |
Þetta er þekkt vandamál, ég átti e39 523 sem lét svona. Núverandi eigandi er hér á spjallinu undir nafninu "budapestboy" hann ætlaði að skoða þetta hjá sér. Kannski veit hann eitthvað. |
Author: | Budapestboy [ Mon 30. Jul 2007 20:57 ] |
Post subject: | Útvarp |
Er ekki búin að finna útur þessu í minum e39 hef reyndar ekkert látið reyna á það en mér var bent á að skipta um magnara..endilega látið mig vita ef þið komist að einhverju.. ![]() |
Author: | durti [ Mon 30. Jul 2007 21:32 ] |
Post subject: | Kanski lausn |
Ég fór að fikta í loftnetinu á útvarpinu í skottinu þegar þetta gerðist síðast og þá kom þetta aftur inn. Ég ætla að kíkja á þetta við næsta tækifæri. læt ykkur vita |
Author: | Einarsss [ Mon 30. Jul 2007 21:58 ] |
Post subject: | |
Sama vandamál hjá mér ... nema hljóðið dettur ekki út þegar ég er með magazínið í gangi |
Author: | IngóJP [ Mon 30. Jul 2007 22:36 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Sama vandamál hjá mér ... nema hljóðið dettur ekki út þegar ég er með magazínið í gangi
smá offtopic þetta er bara SEXY m5 hjá þér ![]() mega |
Author: | Alpina [ Mon 30. Jul 2007 22:54 ] |
Post subject: | |
hmmmm.. man eftir þessu í 540 |
Author: | Einarsss [ Mon 30. Jul 2007 23:13 ] |
Post subject: | |
IngóJP wrote: einarsss wrote: Sama vandamál hjá mér ... nema hljóðið dettur ekki út þegar ég er með magazínið í gangi smá offtopic þetta er bara SEXY m5 hjá þér ![]() mega ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |