bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e21 323i riðhrúgan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2304
Page 1 of 5

Author:  joiS [ Thu 14. Aug 2003 09:12 ]
Post subject:  Bmw e21 323i riðhrúgan

Jæja við Bræðurnir náðum loksins þessum bíl yfir til okkar!!
en þvílík meðferð sem þessi bíl hefur fengið! það hefur farið ventill og einhver skarpur hefur keyrt þannig á mánuð eða eitthvað því líkt því það vantaði gjööööörsaaamlega stimpilin í bílinn og allt í klessu tld hedd ónýtt slíf ónýt stimpilstöng bogin,,, ég skil bara ekki hvernig þetta er hægt ,það keyra og skemma svona skemtilega vél með svona vitleysu,,,
þannig þessi rossa kraftur kemur ekki aftur úr þessari vél aftur.

þannig við bræðurnir erum með sárt ennið eftir það að kaupa þetta djásn

meira um þetta prodjegt seinna
me gatsta go work
kv joi

Author:  bebecar [ Thu 14. Aug 2003 09:23 ]
Post subject: 

Er þetta bíllinn sem GMG keypti?

Blábrúni/ryðrauði bíllinn sem Elli var með?

Author:  Djofullinn [ Thu 14. Aug 2003 12:05 ]
Post subject: 

Ojjojjojj leiðinlegt að heyra, ég hefði einmitt keypt þennan bíl af honum Svenna ef ég hefði ekki farið til úglanda...
Er knastásinn í lagi?

Jú Bebe þetta er sá bíll.

Author:  joiS [ Thu 14. Aug 2003 12:19 ]
Post subject: 

! ég held að knastásin sé brotin, ásamt flestu í vélini,,
við rifum hann í spað og settum inspitinguna yfir á 2.5vélina mína og erum eð setja í bláa e21 bílinn hjá arnari bróðir, ásamt aftari hásingu,
taka fram að gammla riðhrúgan brotnað nærstum því í sundur ályftuni :lol: þannig babecar við eigum fullt af gramsi handa þér ef þig vantar

Author:  Djofullinn [ Thu 14. Aug 2003 12:22 ]
Post subject: 

Holy Crap! Hvað á þá að gera við bílinn? búta hann niður?

Author:  bebecar [ Thu 14. Aug 2003 12:25 ]
Post subject: 

Djö, ég hefði viljað þennan ás... Er ekkert nothæft í bílnum.

mér skildist að þessi vél hefði einhvern tímann verið að skila um 200 hestöflum.

Author:  joiS [ Thu 14. Aug 2003 12:25 ]
Post subject: 

Hann er komin í kassa

Author:  joiS [ Thu 14. Aug 2003 12:27 ]
Post subject: 

það þarf bara rifa ásin úr og skoða hann,, þið ættuð að sjá heddið og slífina daaaaaaaaaamn fuckt up

Author:  Djofullinn [ Thu 14. Aug 2003 12:29 ]
Post subject: 

Viltu ekki taka myndir fyrir okkur?

En ef ásinn er í lagi væri ég maður í að kaupa hann :)

Author:  joiS [ Thu 14. Aug 2003 12:33 ]
Post subject: 

já það er planið,, svo eru allir velkomnir að kíkja á verkstæðið í kef í kvöld og sjá hvað er að gerast,,, þetta er eiginlega e21 verkstæði ég held að þeir séu 6 þar núna

Author:  Djofullinn [ Thu 14. Aug 2003 12:36 ]
Post subject: 

6!?!?! Hver á alla þessa bíla?
Hvar í keflavík eruði?

Já hénna áttu listann á hægra frambrettið sem þú ert til í að selja?

Author:  bebecar [ Thu 14. Aug 2003 12:36 ]
Post subject: 

Djö langar mig að kíkja....

Freystandi!

Author:  joiS [ Thu 14. Aug 2003 12:39 ]
Post subject: 

já ég á hann eflaust,,,, ég á 2, litlibróðir einn og stori 2 svo er einn vinnunegri sem við gáfum einn =6stk

við erum bakvið hotel keflavík í portinu við dekjarverkstæðið.

Author:  Djofullinn [ Thu 14. Aug 2003 12:43 ]
Post subject: 

Ég er reyndar bíllaus þannig að ég kemst ekkert á næstunni en þegar minn E21 er kominn á götuna kíki ég á ykkur

Author:  joiS [ Thu 14. Aug 2003 12:45 ]
Post subject: 

hvað er málið með hann hjá þér :shock:

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/