bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hljómkerfi í E-32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2285
Page 1 of 1

Author:  Schulii [ Tue 12. Aug 2003 00:51 ]
Post subject:  Hljómkerfi í E-32

jæja, hefur einhver af ykkur snillingunum einhverntímann ruglað eitthvað í hljóðkerfinu í E-32 bíl ?? veit einhver hvað innbyggði magnarinn er sterkur og fleira svoleiðis??

Author:  Bjarki [ Tue 12. Aug 2003 18:53 ]
Post subject: 

þetta eru tveir 2x10w magnarar. Þ.e. 10w á hvert horn svo eru innbyggðir crossoverar í þessu.

Author:  Schulii [ Tue 12. Aug 2003 22:40 ]
Post subject: 

veistu hvort crossoverarnir eru innbyggðir í magnaranum eða við hvern hátalara??

heldurðu að það sé ekki betra að nota magnarann í spilaranum ef hann er 4x50w ?? reyndar segja þessar tölur ekki allt náttúrulega, BMW er líklega álíka íhaldssamir á watta tölur eins og hestöfl

Author:  Bjarki [ Thu 14. Aug 2003 17:43 ]
Post subject: 

Held alveg örugglega að crossoverinn sé innbyggður í magnaranum m.v. inn- og útgangana. Ég var með 4x45w tæki í mínum ég veit ekki alveg hvernig þetta keyrir saman. Margir hafa skipt þessu kerfi út fyrir eitthvað betra og flottara, ég er sáttur ef ég er með geislaspilara og sæmilega hátalara. Það hefur verið skrifað um þetta á thee32register.co.uk spjallinu.

Author:  saevar [ Mon 18. Aug 2003 11:03 ]
Post subject: 

Hérna er teikning á útgöngunum á magnaranum.

http://evansweb.info/article.php?story=2003012021585225

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/