bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hljómkerfi í E-32
PostPosted: Tue 12. Aug 2003 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
jæja, hefur einhver af ykkur snillingunum einhverntímann ruglað eitthvað í hljóðkerfinu í E-32 bíl ?? veit einhver hvað innbyggði magnarinn er sterkur og fleira svoleiðis??

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Aug 2003 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
þetta eru tveir 2x10w magnarar. Þ.e. 10w á hvert horn svo eru innbyggðir crossoverar í þessu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Aug 2003 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
veistu hvort crossoverarnir eru innbyggðir í magnaranum eða við hvern hátalara??

heldurðu að það sé ekki betra að nota magnarann í spilaranum ef hann er 4x50w ?? reyndar segja þessar tölur ekki allt náttúrulega, BMW er líklega álíka íhaldssamir á watta tölur eins og hestöfl

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2003 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Held alveg örugglega að crossoverinn sé innbyggður í magnaranum m.v. inn- og útgangana. Ég var með 4x45w tæki í mínum ég veit ekki alveg hvernig þetta keyrir saman. Margir hafa skipt þessu kerfi út fyrir eitthvað betra og flottara, ég er sáttur ef ég er með geislaspilara og sæmilega hátalara. Það hefur verið skrifað um þetta á thee32register.co.uk spjallinu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 11:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Hérna er teikning á útgöngunum á magnaranum.

http://evansweb.info/article.php?story=2003012021585225

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group