| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E39 M62 Spurning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=22789 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 23. Jun 2007 09:05 ] |
| Post subject: | E39 M62 Spurning |
Þegar ég kveikti á bílnum í morgun þá var hann geðveikt stirður e-ð.. Þegar ég gaf honum inn fór hann ekkert á snúning, gekk illa og ekkert power Hvað gæti verið að? |
|
| Author: | Danni [ Sat 23. Jun 2007 09:45 ] |
| Post subject: | |
Er hann ennþá svona? Ég lenti í svipuðu á mínum stuttu eftir að ég fékk hann fyrst. Setti í gang og hann hökti allur og var leiðilegur, fór ekkert á snúning þegar ég gaf honum inn og endaði bara með að hann drap á sér. Ég setti hann bara í gang aftur og allt var komið í lag. Fór svo með hann í TB og þeir tengdu hann og sögðu að þetta væri knastásskynjari. Veit ekki hvort þú ert að lenda í þessu sama en ef hann var í góðu lagi þegar þú lagðir honum síðast og byrjaði bara allt í einu að láta svona þá finnst mér líklegast að þetta sé einhver skynjari sem er bilaður. |
|
| Author: | JOGA [ Sat 23. Jun 2007 14:16 ] |
| Post subject: | |
Gæti verið stíflaður hvarfi ef hann er enn í... |
|
| Author: | slapi [ Sat 23. Jun 2007 19:04 ] |
| Post subject: | |
Eina vitið er að mæta með í umboð , láta lesa af og það ætti að segja þér meira en nokkur vitleysingur hér inni getur |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 23. Jun 2007 19:47 ] |
| Post subject: | |
slapi wrote: Eina vitið er að mæta með í umboð , láta lesa af og það ætti að segja þér meira en nokkur vitleysingur hér inni getur
þetta er hárétt, |
|
| Author: | IceDev [ Sat 23. Jun 2007 20:11 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Er hann ennþá svona? Ég lenti í svipuðu á mínum stuttu eftir að ég fékk hann fyrst. Setti í gang og hann hökti allur og var leiðilegur, fór ekkert á snúning þegar ég gaf honum inn og endaði bara með að hann drap á sér.
Ég setti hann bara í gang aftur og allt var komið í lag. Fór svo með hann í TB og þeir tengdu hann og sögðu að þetta væri knastásskynjari. Veit ekki hvort þú ert að lenda í þessu sama en ef hann var í góðu lagi þegar þú lagðir honum síðast og byrjaði bara allt í einu að láta svona þá finnst mér líklegast að þetta sé einhver skynjari sem er bilaður. Lenti í nákvæmlega sama með gömlu 5una mína Sama lausn, knastásskynjari |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 24. Jun 2007 23:05 ] |
| Post subject: | |
Takk kærlega fyrir svörin.. Ég hef þetta í huga. Dýr viðgerð annars? |
|
| Author: | Hannsi [ Mon 25. Jun 2007 07:59 ] |
| Post subject: | |
ekkeret mál að skifta um sjálfur tók mig um 5-10 min, sexkanntur og taka plast hlífinna af |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 25. Jun 2007 19:31 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegt Fer þá á morgun og reyni að finna mér svona skynjara! Verð að fá að blasta á bílnum eftir breytingar |
|
| Author: | Hannsi [ Mon 25. Jun 2007 21:24 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Glæsilegt
Fer þá á morgun og reyni að finna mér svona skynjara! Verð að fá að blasta á bílnum eftir breytingar FYI þá eru 2 knastásskynjarar sama hvað er sagt við þig og hvað sést í ETK því þegar þú tekur þetta í sundur sérðu að þeir eru tveir (sögðu í TB að það væri bara einn |
|
| Author: | Danni [ Mon 25. Jun 2007 21:33 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: Jón Ragnar wrote: Glæsilegt Fer þá á morgun og reyni að finna mér svona skynjara! Verð að fá að blasta á bílnum eftir breytingar FYI þá eru 2 knastásskynjarar sama hvað er sagt við þig og hvað sést í ETK því þegar þú tekur þetta í sundur sérðu að þeir eru tveir (sögðu í TB að það væri bara einn Já þeir sögðu það við mig líka en ég bara fatta ekki hvernig þeir fengu það út. Ég er búinn að skoða ETK og sá greinilega að það eru 2 og í þokkabót var talan 2 í reitnum sem segir hversu mörg stykki af hlutnum eru í bílnum. En það er bara langbest að láta mæla bílinn til að vita akkurat hvaða skynjari er farinn |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 10. Jul 2007 23:46 ] |
| Post subject: | |
2 hvað skynjarar? Fann bara einn á heddinu vinstrameginn... s.s bakvið loftinntakið Skipti allavega um þetta og núna startar bíllinn sér ekki. kemur bara svona tikktikktikk sound þegar ég reyni að starta, kemur aftan frá vélini |
|
| Author: | xtract- [ Tue 10. Jul 2007 23:49 ] |
| Post subject: | |
láttu lesa af bílnum |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 10. Jul 2007 23:50 ] |
| Post subject: | |
Ef ég gæti nú náð honum úr stæðinu þá væri það frábært |
|
| Author: | Hannsi [ Wed 11. Jul 2007 00:09 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: 2 hvað skynjarar?
Fann bara einn á heddinu vinstrameginn... s.s bakvið loftinntakið Skipti allavega um þetta og núna startar bíllinn sér ekki. kemur bara svona tikktikktikk sound þegar ég reyni að starta, kemur aftan frá vélini sitt hvoru heddinu kallinn eru allavega 2 svona skynjarar hjá mér |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|