bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Heggur þegar kúplað á lágum snúningi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2278 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Mon 11. Aug 2003 13:08 ] |
Post subject: | Heggur þegar kúplað á lágum snúningi |
Sælir Heyrðu, er með smá vandamál. Málið er að þegar ég kúpla á lágum snúningi (1500-2500RPM c.a) þá heggur hann gírkassinn milli gíranna??? Ég svona hef grun um drifskaft eða eitthvað tengt því! Er kannski hægt að strekkja uppá kúplingu í svona bílum (barka eða vökvakúpling???) Öll svör væru vel þeginn Kveðja Gummi |
Author: | Alpina [ Mon 11. Aug 2003 17:25 ] |
Post subject: | |
Mér líður þannig að upphengja sé farinn???????? Sv.H |
Author: | Djofullinn [ Mon 11. Aug 2003 17:52 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Mér líður þannig að upphengja sé farinn????????
Sv.H Ætti þá ekki að banka þegar hann gefur í? |
Author: | Alpina [ Mon 11. Aug 2003 19:03 ] |
Post subject: | |
OK......... púðar gætu verið farnir.....mótor+kassi.???????? Sv.h |
Author: | GHR [ Mon 11. Aug 2003 21:35 ] |
Post subject: | |
Já, þarf að láta kíkja á þetta ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |