bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

..::Smá test drive á BMW 357::..
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=22649
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Wed 13. Jun 2007 02:48 ]
Post subject:  ..::Smá test drive á BMW 357::..

keyrði bílinn út á bryggju og til baka og þetta RACE hljóð er alveg að fara með mig(á góðan hátt) en miðað við að vélin er köld/semi köld,óstillt og ég er ekki í botni þá finnst mér þetta vera ágætis performance:Enjoy :lol:


http://www.youtube.com/watch?v=IHzHg9dTSi8

before

Image

after

Image

Image

þetta virkar sem betur fer allt saman og núna er ég búinn að tengja alternatorinn og vökvastýrið(notaði orginal dæluna úr bmw) og þetta gengur allt eins og í sögu,
þannig eina sem eftir er er að fá hosu sem passar úr bimmavatnskassahosuni á chevy stærðina sem er töluvert sverari,
síðan þarf ég að tengja skiptirinn inní bíl (núna er teinn) og pústið þá er ég gúddí í breytingarskoðun sem fer vonandi á betri veg skal skella video af utlitinu fljótlega en látum þetta duga í bili :wink:

Author:  gunnar [ Wed 13. Jun 2007 02:51 ]
Post subject: 

Hehehe snilld... Verdur forvitnilegt hvernig gengur ad fa skodun a thetta

Author:  BMW_Owner [ Wed 13. Jun 2007 02:53 ]
Post subject: 

það styttist vonandi óðum í þetta..
740 bmwinn er soldið að gera mér erfitt fyrir :lol:

Author:  Aron Fridrik [ Wed 13. Jun 2007 08:25 ]
Post subject: 

þvílík snilld drengur.. færð (((BARA))) props frá mér

Author:  Svenni Tiger [ Wed 13. Jun 2007 10:43 ]
Post subject: 

þú ert eitilsvalur dreitill drengur :D gjeggjað sound.... vel töff bíll hjá þér!

Author:  iar [ Wed 13. Jun 2007 11:58 ]
Post subject: 

Litla trukkasoundið! Hlakka til að sjá og heyra þennan LIVE :-)

Author:  BMW_Owner [ Wed 13. Jun 2007 17:46 ]
Post subject: 

hann næst líklegast ekki fyrir bíladaga en allaviðana á einhverja af næstu samkomum :lol: tek spyrnu við hann á 740bmwinum þegar ég fæ drif svona til að sjá hvað bílinn er að gera :wink:

Author:  ///M [ Wed 13. Jun 2007 17:52 ]
Post subject: 

BMW_Owner wrote:
hann næst líklegast ekki fyrir bíladaga en allaviðana á einhverja af næstu samkomum :lol: tek spyrnu við hann á 740bmwinum þegar ég fæ drif svona til að sjá hvað bílinn er að gera :wink:


:hmm:

Author:  Tommi Camaro [ Wed 13. Jun 2007 18:00 ]
Post subject: 

haha
bara fyndið , held að það myndi ekki skifta neinu máli þó þú værir að draga 740 bíllinn hjá þér ,hann yrði alltaf jafn fljótur í 100 :)

Author:  BMW_Owner [ Wed 13. Jun 2007 18:31 ]
Post subject: 

:lol: haha það er alveg satt ég gæti alveg bundið 350 bmwinn við hús og hann myndi samt vinna 740 bmwinn :D

já en með bíladaga þá næ ég ekki að fá drif í 740bílinn fyrir biladaga þannig að ef ég ætla að klára 7una á undan 350 bmwinum þá næ ég honum allaviðana örugglega ekki fyrir bíladaga :wink:

Author:  Angelic0- [ Thu 14. Jun 2007 00:28 ]
Post subject: 

í hverju bankar svona þegar að þú slærð af ?

Author:  Tommi Camaro [ Thu 14. Jun 2007 01:12 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
í hverju bankar svona þegar að þú slærð af ?

pústið

Author:  Angelic0- [ Thu 14. Jun 2007 03:55 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
í hverju bankar svona þegar að þú slærð af ?

pústið


Hljómar sterklega einsog drifskaftið sé að banka...

Author:  Einarsss [ Thu 14. Jun 2007 09:06 ]
Post subject: 

algjör snilld :) Vonandi að breytingaskoðunin sleppi 8)

Author:  BMW_Owner [ Fri 15. Jun 2007 18:07 ]
Post subject: 

vélin er íllastillt/óstillt þannig að hún sprengir :wink: lagidda þegar ég set púströr undir hann :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/