bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ventlabank í 318i '91 model https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2255 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarkih [ Fri 08. Aug 2003 18:03 ] |
Post subject: | Ventlabank í 318i '91 model |
Mamma á BMW 318i '91 módel sem er keyrður eitthvað rétt undir 150 þúsund. Það er búið að vera ventlabank í honum í töluverðan tíma núna en mér finnst það hafa aukist alveg óhóflega upp á síðkastið. Það var líka þannig að það hætti um leið og bíllinn hitnaði en nú bara hættir það ekki. Þar sem við búum á Akureyri er dálítið erfitt að skreppa með hann í B&L þannig að öll góð ráð eru vel þegin ![]() |
Author: | oskard [ Fri 08. Aug 2003 18:24 ] |
Post subject: | |
e30 eða e36 ? |
Author: | Bjarkih [ Fri 08. Aug 2003 18:39 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: e30 eða e36 ?
Hvernig kemst ég að því? |
Author: | rutur325i [ Fri 08. Aug 2003 18:58 ] |
Post subject: | |
hvaða árgerð er hann ? |
Author: | Bjarkih [ Fri 08. Aug 2003 19:01 ] |
Post subject: | |
rutur325i wrote: hvaða árgerð er hann ?
1991 1800 vél |
Author: | hlynurst [ Fri 08. Aug 2003 20:00 ] |
Post subject: | |
Er boddýið eins og myndin í avatarinu hjá rutur325i eða er þessi bíll eins í avatarinu mínu? |
Author: | Bjarkih [ Fri 08. Aug 2003 20:39 ] |
Post subject: | |
Hann er eitthvað svipaður þessum http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2038 |
Author: | joiS [ Sat 09. Aug 2003 10:20 ] |
Post subject: | |
þetta er e36,, gæti verið nokkur dæmi tld er nóg olia? ![]() svo gæti bara verið komin tími á ventlastillingar og ég veit að rokkerarmarnir í 1800 bílnum og flestum bmwöffum þola ekki yfirhitta svo ef hann hefur hittnað eitthvað hjá kellu! þá gætti annaðhvort skemmst eitthvað í heddi! eða vanstilst ventlastillingar,,,, eeeeeða olíu dælan nær ekki fullri pressu til þess að pumpa upp í hedd með krafti og þar með nær hann ekki nóg smur og glamrar og skemmir knastás og arma fljótlega! ég hef lent í þessu með dæluna það var farin fóðring í henni og hún náði ekki fullumkrafti! kv jois |
Author: | Moni [ Sat 09. Aug 2003 14:05 ] |
Post subject: | |
Það eiga til að fara rockerarmarnir og knastásarnir í þessum vélum, ég þurfti að skipta um í mínum um daginn... Er með sömu vél... |
Author: | bjahja [ Sat 09. Aug 2003 20:16 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Það eiga til að fara rockerarmarnir og knastásarnir í þessum vélum, ég þurfti að skipta um í mínum um daginn... Er með sömu vél...
Er ekki mikið vesen að vera tveir með sömu vél, alltaf að skipta á milli ![]() ![]() Vá hvað þetta var ekkert fyndi' ![]() |
Author: | Gunni [ Sat 09. Aug 2003 21:04 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Moni wrote: Það eiga til að fara rockerarmarnir og knastásarnir í þessum vélum, ég þurfti að skipta um í mínum um daginn... Er með sömu vél... Er ekki mikið vesen að vera tveir með sömu vél, alltaf að skipta á milli ![]() ![]() Vá hvað þetta var ekkert fyndi' ![]() góður bjarni ! |
Author: | flamatron [ Sat 09. Aug 2003 21:58 ] |
Post subject: | |
Eru ekki bara einhver undirliftan farin..?. ![]() Þú gætir líka bara notað þykkari olíu á bílinn.? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |