| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Stýrisvesen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=22525 |
Page 1 of 1 |
| Author: | JoeJoe [ Tue 05. Jun 2007 18:31 ] |
| Post subject: | Stýrisvesen |
Það er smá vesen með stýrið hjá mér.. þegar ég er að hægja á mér/bremsa þá titrar stýrið alveg drullu mikið en samt hreyfist bíllinn ekkert óeðlilega.. jafnvel þótt að ég sé að fara úr 50km/klst niður í 30.. og svo hallar stýrið líka soldið til hægri.. er eitthvað vesen að laga það? |
|
| Author: | slapi [ Tue 05. Jun 2007 19:58 ] |
| Post subject: | |
Ef að stýrið titrar við hemlun bendir það til að diskarnir að framan séu skakkir , as in ónýtir. Ef að stýrið er ekki alveg beint við áframakstur mæli ég með að fara með bílinn í hjólastillingu. |
|
| Author: | JoeJoe [ Wed 06. Jun 2007 19:08 ] |
| Post subject: | |
slapi wrote: Ef að stýrið titrar við hemlun bendir það til að diskarnir að framan séu skakkir , as in ónýtir.
Ef að stýrið er ekki alveg beint við áframakstur mæli ég með að fara með bílinn í hjólastillingu. ok takk fyrir upplýsingarnar |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 06. Jun 2007 19:15 ] |
| Post subject: | |
JoeJoe wrote: slapi wrote: Ef að stýrið titrar við hemlun bendir það til að diskarnir að framan séu skakkir , as in ónýtir. Ef að stýrið er ekki alveg beint við áframakstur mæli ég með að fara með bílinn í hjólastillingu. ok takk fyrir upplýsingarnar Prófaðu að spjalla við strákana í TB... 5550885 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|