| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Demparar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=22433 |
Page 1 of 1 |
| Author: | hauksi [ Fri 01. Jun 2007 11:32 ] |
| Post subject: | Demparar |
Sælir snillingar, Ég tók eftir því að einn demparinn á framan hjá mér er byrjaður að leka, þannig að ég þarf því víst að skipta um hann. Það sem mig langað að vita er: Hvaða dempara á ég að kaupa í staðin fyrir þessa vökva OEM dempara. Bíllinn -> 540iA '97 ek. 165 þús. |
|
| Author: | Angelic0- [ Fri 01. Jun 2007 12:35 ] |
| Post subject: | |
GAS Sachs... Kaupir þá í TB... |
|
| Author: | hauksi [ Fri 01. Jun 2007 13:13 ] |
| Post subject: | |
Gæti ég keypt m5 dempara eða m sport eða myndi það breyta einhverju? Selur Fálkinn ekki líka Sachs? |
|
| Author: | Arnarf [ Fri 01. Jun 2007 13:17 ] |
| Post subject: | |
hauksi wrote: Gæti ég keypt m5 dempara eða m sport eða myndi það breyta einhverju?
Selur Fálkinn ekki líka Sachs? Er fálkinn ekki með umboðið fyrir Sachs? Ég held það allavega |
|
| Author: | jens [ Fri 01. Jun 2007 15:24 ] |
| Post subject: | |
KW hjá GStuning. |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 01. Jun 2007 16:53 ] |
| Post subject: | |
framleiðandi sachs er Lemforder, sem framleiðir líka boge og flr merki, umboðsaðili lemforder á ísl er Ræsir HF og það er hægt að panta allt frá þessum framleiðendum, fálkinn er með sachs líka |
|
| Author: | hauksi [ Fri 01. Jun 2007 17:09 ] |
| Post subject: | |
En hvernig er þetta, er ekki hægt að koma alveg m sport dempurum undir hann þó að hann sé núna með standard? |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 01. Jun 2007 17:11 ] |
| Post subject: | |
taktu frekar KW hjá gunna, orginal M demparar kosta fótin upp að hné meðan kw er alvöru stuff fyrir minni pening |
|
| Author: | gstuning [ Fri 01. Jun 2007 17:16 ] |
| Post subject: | |
engir KW demparar til í E39 nema Coilover kerfi heilt. |
|
| Author: | hauksi [ Fri 01. Jun 2007 17:34 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: engir KW demparar til í E39 nema Coilover kerfi heilt.
og hvað er verðið á því? (pm) |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|