bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 06. Aug 2003 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Getur eitthver sagt mér hvar bensíndælan og bensínsían er í E30 325???
Eru nokkuð tvær bensíndælur eða síur??

Rútur : Þú veist þetta er það ekki :wink:


Kveðja
Gummi

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Aug 2003 22:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Dælan er inní taknum minnir mig eftir 88....
sían ætti að vera hjá vélinni...... :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Aug 2003 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Er ekki sían fyrir framan tankinn, það þætti mér eðlilegra!?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Aug 2003 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég held að dælan sé undir bílstjórahurðinni alveg við sílsann..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 09:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Sían er aftarlega í vélinni eiginlega alveg frammi við framrúðu, hún er svona sívalingur úr áli

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mér skildist að það væri ein dæla í tanknum eftir ´88 en í mínum ´89 þá er einnig dæla fyrir framann tankinn, eiginlega beint fyrir framan vinstra afturhjólið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 11:01 
gstuning wrote:
Mér skildist að það væri ein dæla í tanknum eftir ´88 en í mínum ´89 þá er einnig dæla fyrir framann tankinn, eiginlega beint fyrir framan vinstra afturhjólið


það passar.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Sem sagt tvær dælur???
Búinn að finna bensínsíuna, var þar sem Jonki 320i sagði :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 14:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
góður, ég þarf einmitt að skipta um þessa síu hjá mér :)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Kostar 2000kall í Bílanaust :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 15:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
já ég er búinn að kaupa hana í b&l og hún kostaði 2500kr

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jæja ég skipti um bensínsíuna áðan og í leiðinni kveikjulok (nýbúinn að skipta um hamarinn og kertin)
Gamla bensínsían var SVO stífluð......... ég gat varla blásið í gengum hana :? , enginn vandi með nýju :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 19:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
var einhver munur á bílnum áður/eftir að sían fór í.??

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
flamatron wrote:
var einhver munur á bílnum áður/eftir að sían fór í.??


Já, hann hætti að prumpa og freta yfir 2000RPM :wink:
Hann byrjaði á því fyrir 3dögum, hikstaði eins og hann væri að verða bensínlaus svo ég ákvað að skjóta á bensínsíuna :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group