bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hviss í bremsum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=21936
Page 1 of 2

Author:  geirlaugur [ Sun 06. May 2007 19:10 ]
Post subject:  Hviss í bremsum

Stundum þegar ég bremsa heyrist einhvers konar hviss.
BMW 316 i skálar að aftan, púðar að framan.

Eitthvað sem ykkur dettur í hug ?

Author:  Svíþjóð. [ Mon 07. May 2007 10:42 ]
Post subject: 

Það skyldi þó ekki vera að þú værir með loftbremsur Geirlaugur?? :alien:

Author:  geirlaugur [ Mon 07. May 2007 12:05 ]
Post subject: 

Jú, það gæti passað.

Author:  Lindemann [ Mon 07. May 2007 22:02 ]
Post subject: 

þá er þetta bremsukútur sem lekur!

Author:  Angelic0- [ Tue 08. May 2007 03:06 ]
Post subject: 

á þetta að vera spaug :?:

Author:  geirlaugur [ Tue 08. May 2007 16:40 ]
Post subject: 

hvað þá ?

Author:  Lindemann [ Tue 08. May 2007 20:25 ]
Post subject: 

gæti líka bara verið sprungin loftlögn!

Author:  Svíþjóð. [ Tue 08. May 2007 20:39 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
gæti líka bara verið sprungin loftlögn!

Shiiii, þá hlýtur vakúmið að klárast!

Guði sé lof að Reykjalundur selur ennþá í pokavís, svo mikið billigara en að kaupa túpur alltafhreint.

Author:  Lindemann [ Tue 08. May 2007 20:45 ]
Post subject: 

pfff.....það er ekkert vakúm á loftbremsum gamli!

Author:  siggir [ Tue 08. May 2007 22:09 ]
Post subject: 

Ég ætla að vera fyrstur til að svara vitsmunalega :P

Diskarnir eru sennilega að klárast.

Author:  geirlaugur [ Wed 09. May 2007 12:06 ]
Post subject: 

Það eru samt skálar að aftan og púðar að framan.
Loftbremsur eru held ég aðallega á vörubílum.
Þetta eru að öllu leyti vökvabremsur er ég nokkuð viss um.

Author:  Stebbtronic [ Wed 09. May 2007 12:16 ]
Post subject: 

Þú verður bara að byrja á því að einangra hljóðið, frá hvaða hjóli það kemur, rífa dekkið af og kynna þér málið. Svo tölum við yfirleitt ekki um bremsupúða því þeir eru á fjallahjólum o.þ.h, við tölum um bremsuklossa eða hemlaskó og þú þarft sennilega að fara að fjárfesta í nýjum.

Author:  ///M [ Wed 09. May 2007 14:15 ]
Post subject: 

Stebbtronic wrote:
Þú verður bara að byrja á því að einangra hljóðið, frá hvaða hjóli það kemur, rífa dekkið af og kynna þér málið. Svo tölum við yfirleitt ekki um bremsupúða því þeir eru á fjallahjólum o.þ.h, við tölum um bremsuklossa eða hemlaskó og þú þarft sennilega að fara að fjárfesta í nýjum.


þetta hef ég aldrei heyrt áður :lol: :lol:

Author:  HPH [ Wed 09. May 2007 20:22 ]
Post subject: 

///M wrote:
Stebbtronic wrote:
Þú verður bara að byrja á því að einangra hljóðið, frá hvaða hjóli það kemur, rífa dekkið af og kynna þér málið. Svo tölum við yfirleitt ekki um bremsupúða því þeir eru á fjallahjólum o.þ.h, við tölum um bremsuklossa eða hemlaskó og þú þarft sennilega að fara að fjárfesta í nýjum.


þetta hef ég aldrei heyrt áður :lol: :lol:

þetta heyrir maður bara gamla kalla seigja.

Author:  BjarkiHS [ Wed 09. May 2007 23:43 ]
Post subject: 

HPH wrote:
///M wrote:
Stebbtronic wrote:
Þú verður bara að byrja á því að einangra hljóðið, frá hvaða hjóli það kemur, rífa dekkið af og kynna þér málið. Svo tölum við yfirleitt ekki um bremsupúða því þeir eru á fjallahjólum o.þ.h, við tölum um bremsuklossa eða hemlaskó og þú þarft sennilega að fara að fjárfesta í nýjum.


þetta hef ég aldrei heyrt áður :lol: :lol:

þetta heyrir maður bara gamla kalla seigja.


Ég einmitt heyrði þetta í meiraprófinu í fyrra :alien:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/