bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Verð á bremsum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2190
Page 1 of 1

Author:  ValliP [ Wed 30. Jul 2003 15:15 ]
Post subject:  Verð á bremsum

Ég þarf að fara að skipta um klossa að framan og borða að aftan svo ég gerði smá verðkönnun. Það er ótrúlegur munur á milli staða, en hefur eitthver hugmynd um gæðamun ?

Image

http://www.cardomain.com/member_pages/view_page.pl?page_id=389586&page=2

Author:  Benzari [ Wed 30. Jul 2003 18:32 ]
Post subject: 

Væri gaman að vita verðin hjá Orka.SnorriG.

Fálkinn er nú með ágætis vörur er það ekki?

Author:  ValliP [ Thu 31. Jul 2003 09:45 ]
Post subject: 

Sölumaðurinn í fálkanum sagði mér það að framleiðsluaðilinn á þessum klossum væri aðallega að framleiða fyrir bílaframleiðendurna, þannig að mér finnst líklegt að um góða vöru sé að ræða. Þessir klossar eiga víst að gefa frá sér lítið ryk og vera með væluvörn. Svo spillir verðið ekki heldur.

Author:  O.Johnson [ Fri 01. Aug 2003 21:27 ]
Post subject: 

Ég skal skipta um þetta fyrir þig
5000 kall og
þú redddar klossunum og borðunum

btw. hvernig bíll er þetta ???

Author:  ValliP [ Tue 05. Aug 2003 08:03 ]
Post subject: 

Sorry búinn að skipta.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/