bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: blettaviðgerðir
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 23:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 15. Mar 2005 17:36
Posts: 66
nú er farið að bera aðeins á riðblettum í bílnum hjá mér, og mig langar að láta laga það áður en það endar í óefni, hvert mæla meðlimir með að maður kíki, er ekki að hugsa um að sprauta allan bílinn, bara laga nokkra smá bletti. Hver er bestur í þessháttar viðgerðum?

_________________
BMW e36 320i

Massey Ferguson 550


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: blettaviðgerðir
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 23:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
snorri320 wrote:
nú er farið að bera aðeins á riðblettum í bílnum hjá mér, og mig langar að láta laga það áður en það endar í óefni, hvert mæla meðlimir með að maður kíki, er ekki að hugsa um að sprauta allan bílinn, bara laga nokkra smá bletti. Hver er bestur í þessháttar viðgerðum?


Uss ég er enn að bíða eftir að Kári finni upp lyf gegn krabbameini...

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 00:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 15. Mar 2005 17:36
Posts: 66
bákvæmlega, en þetta er nú ekki orðið alvarlegt enn þá, bara koma í veg fyrir að það verði alvarlegt og fari að dreifa sér

_________________
BMW e36 320i

Massey Ferguson 550


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 21:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 15. Mar 2005 17:36
Posts: 66
enginn sem getur mælt með einhverjum í svona verkefni?

_________________
BMW e36 320i

Massey Ferguson 550


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 21:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 28. Apr 2007 05:57
Posts: 12
Location: Kef
bílaspratun suðurnesja :!:

_________________
Skoda Octavia RS Turbo
BMW E36 316I 1992
Pontiac Trans Am GTA ''88 (seldur)
Volvo S40 2.0 ''97 (í notkun)(til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
rosinberg wrote:
bílaspratun suðurnesja :!:


GLATAÐ KOMPANÍ :!:

Bílar & Hjól
Nýsprautun
Bílasprautun Magga Jóns

svo eru eflaust fleiri, en þessir eru í Keflavík :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group