bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Viðgerðir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2184
Page 1 of 1

Author:  flint [ Wed 30. Jul 2003 10:12 ]
Post subject:  Viðgerðir

Nú þarf maður að fara láta gera aðeins við hjá sér. Veit einhver um gott verkstæði sem maður þarf ekki að borga alltof mikið fyrir. Væri fínt að fá smá sögur

Author:  bebecar [ Wed 30. Jul 2003 10:29 ]
Post subject: 

Tengsl hefur reynst mér vel - aðallega vegna þess að hann er einn (gerir allt sjálfur) og með fullkomið sprautuverkstæði, og sanngjarn í verði og geysilega vandvirkur.

Gunnar heitir hann. Rétt hjá endurvinnslunni í skútuvogi.

Author:  oskard [ Wed 30. Jul 2003 11:39 ]
Post subject: 

hvað þarf að gera og hvernig bíl ertu á ?

Author:  flint [ Thu 31. Jul 2003 03:46 ]
Post subject:  Re: Viðgerðir

Ég er á e34. Þarf að skipta um pakkdós aftan í sjálfskiptinguni, Tímastrekkjaratannhjól og boddy hluti hægrameginn að aftan.

Author:  iar [ Thu 31. Jul 2003 07:56 ]
Post subject:  Re: Viðgerðir

flint wrote:
Ég er á e34. Þarf að skipta um pakkdós aftan í sjálfskiptinguni, Tímastrekkjaratannhjól og boddy hluti hægrameginn að aftan.


Úúúúúú... hvar fær maður svona tímastrekkjara!?! Mér veitti ekki af svoleiðis til að teygja aðeins á helgum og öðrum frídögum! :lol:

Author:  bebecar [ Thu 31. Jul 2003 08:30 ]
Post subject: 

Ekki veit ég afhverju ég var að benda þér á sprautuverkstæði :lol:

Afsakið - ég hef verið eitthvað þreyttur.

Author:  saemi [ Thu 31. Jul 2003 09:47 ]
Post subject:  Re: Viðgerðir

iar wrote:
flint wrote:
Ég er á e34. Þarf að skipta um pakkdós aftan í sjálfskiptinguni, Tímastrekkjaratannhjól og boddy hluti hægrameginn að aftan.


Úúúúúú... hvar fær maður svona tímastrekkjara!?! Mér veitti ekki af svoleiðis til að teygja aðeins á helgum og öðrum frídögum! :lol:



Heheheheeheheh. Og vinnuveitandi þinn er líka búinn að óska eftir svona hef ég heyrt!

Sæmi

Author:  íbbi_ [ Thu 31. Jul 2003 19:53 ]
Post subject: 

besta verkstæðið er bílskúrinn.. eða eins og hjá mér bílastæðið
tekur jú lengri tíma.. og oft er maður að gera eitthvað sem maður kunni ekki fyrir en það er bara gaman

Author:  iar [ Fri 01. Aug 2003 12:42 ]
Post subject:  Re: Viðgerðir

saemi wrote:
iar wrote:
flint wrote:
Ég er á e34. Þarf að skipta um pakkdós aftan í sjálfskiptinguni, Tímastrekkjaratannhjól og boddy hluti hægrameginn að aftan.


Úúúúúú... hvar fær maður svona tímastrekkjara!?! Mér veitti ekki af svoleiðis til að teygja aðeins á helgum og öðrum frídögum! :lol:



Heheheheeheheh. Og vinnuveitandi þinn er líka búinn að óska eftir svona hef ég heyrt!

Sæmi


ROTFL!! Þetta skýrir ýmislegt.... :alien:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/