bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Breyting á slagrými
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 19:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Jan 2003 21:40
Posts: 62
Ég hef verið að skoða á netinu þar sem e30 eigendur eru að skipta um sveifarás og gums í m20b25 vélunum og þá verða þær 2,7l. Hvar getur maður nálgast svoleiðis apparöt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
LORENZ,,,,,HARTGE,,,,,,,MK-MOTORSPORT,,,,, ALPINA

það er hellingur til af þessu nenni ekki að telja fleiri

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það á nú líka að vera hægt að ná þessu fram með einungis orginal pörtum frá BMW.
En ég kann ekki góða uppskrift, né er nógu klár til að útskýra þetta :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 21:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
bara finna stroker kit ég gat allavega fengið kit fyrir mustangin til að gera hann að 2.4 fra ford motorsport

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 21:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er auðveldast með sveifarás úr 525e bíl eða 524d (td). Þá færðu fram þetta aukna slagrými.

Þetta er nokkuð vinsælt í E30 og E21 bíla.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er bara ekki svo einfalt,

það þarf meira en bara sveifarás,
þú þarft aðra stimpla og stangir, annaðhvort bæði eða annað,

venjulega þegar menn eru að nota 2,7crank þá fer stimpillinn of hátt og rekst í ventlana, og þjappan verður of mikil,

í 2,7bíl með 325i heddi þá fer þjappan bara í burtu niður í 7 eitthvað,

Þannig að 2,7blokk með 2,5 heddi þá þarf lengri stimpla eða stangir, mögulega bæði,

2,5blokk þarf styttri stangir eða stimpla, frekar stangir til að fá stimpillin aftur á sinn stað í TDC, það þarf styttri lengd líklega um sama mm fjölda og slagið eykst.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 00:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
gstuning wrote:
venjulega þegar menn eru að nota 2,7crank þá fer stimpillinn of hátt og rekst í ventlana, og þjappan verður of mikil


Ef stimpillinn rekst í ventlana þá fer allt í )$("(#/(!I!O=&OÖ)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group