bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
olía og fjöðrun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=21835 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kwóti [ Wed 02. May 2007 00:33 ] |
Post subject: | olía og fjöðrun |
var að velta fyrir mér hvenær á að fara í smurningu, félagi minn segir að það sé kringum 15-20þús á nýjum bílum en ég er ekki viss og vildi bara tjékka, minn er keyrðu 8600 rúmlega og lætur bara eðlilega (ekki að ég þekki hegðunina sem sýnir að vantar smurningu) svo er það hitt málið að það er farið að heyrast pirrandi hljóð í dempurunum þegar ég fer yfir hraðahindranir minnir mig á að setjast í gamalt rúm, svona squeek þegar þú sest og svo squaak þegar maður stendur upp (soldið kjánaleg lýsing) öll comment vel þegin |
Author: | Angelic0- [ Wed 02. May 2007 00:41 ] |
Post subject: | Re: olía og fjöðrun |
Kwóti wrote: var að velta fyrir mér hvenær á að fara í smurningu, félagi minn segir að það sé kringum 15-20þús á nýjum bílum en ég er ekki viss og vildi bara tjékka,
minn er keyrðu 8600 rúmlega og lætur bara eðlilega (ekki að ég þekki hegðunina sem sýnir að vantar smurningu) svo er það hitt málið að það er farið að heyrast pirrandi hljóð í dempurunum þegar ég fer yfir hraðahindranir minnir mig á að setjast í gamalt rúm, svona squeek þegar þú sest og svo squaak þegar maður stendur upp (soldið kjánaleg lýsing) öll comment vel þegin Sama og er að í E39 hjá mér... Þetta eru fóðringar ![]() |
Author: | Kwóti [ Wed 02. May 2007 00:44 ] |
Post subject: | |
ef hann er ennþá í ábyrgð redda bogl þessu þá? |
Author: | Aron Andrew [ Wed 02. May 2007 00:45 ] |
Post subject: | |
Kwóti wrote: ef hann er ennþá í ábyrgð redda bogl þessu þá?
Það held ég að hljóti að vera ![]() |
Author: | JonHrafn [ Wed 02. May 2007 07:24 ] |
Post subject: | |
Þegar þú startar bílnum áttu að sjá á skjánum í mælaborðinu hvursu margir km eru í næsta oilservice/inspection |
Author: | Ave [ Fri 11. May 2007 12:09 ] |
Post subject: | |
Ég hef átt við sama vandamál með demparana hjá mér, þeir redduðu því hjá B&L. Ég er sjálf að fara með bílinn minn í fyrstu smurninguna og hann er keyrður um 28 þús, það kemur service ljós þegar líður að skoðun. ![]() |
Author: | Stanky [ Fri 11. May 2007 12:17 ] |
Post subject: | |
Ég smyr minn E30 (17 ára gamall bíll) á 4500-5000km fresti. Hinsvegar fór mamma með sinn X5 í smurningu. Henni var sagt að hún þyrfti ekki að smyrja hann fyrr en eftir 20.000km. |
Author: | Gunni [ Fri 11. May 2007 14:38 ] |
Post subject: | Re: olía og fjöðrun |
Kwóti wrote: var að velta fyrir mér hvenær á að fara í smurningu, félagi minn segir að það sé kringum 15-20þús á nýjum bílum en ég er ekki viss og vildi bara tjékka,
minn er keyrðu 8600 rúmlega og lætur bara eðlilega (ekki að ég þekki hegðunina sem sýnir að vantar smurningu) svo er það hitt málið að það er farið að heyrast pirrandi hljóð í dempurunum þegar ég fer yfir hraðahindranir minnir mig á að setjast í gamalt rúm, svona squeek þegar þú sest og svo squaak þegar maður stendur upp (soldið kjánaleg lýsing) öll comment vel þegin Þeir segja uppí bogl að þú eigir bara að koma þegar bíllinn segir þér að koma, en að þú þurfir að fylgjast með olíunni og bæta á ef þarf. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |