Kwóti wrote:
var að velta fyrir mér hvenær á að fara í smurningu, félagi minn segir að það sé kringum 15-20þús á nýjum bílum en ég er ekki viss og vildi bara tjékka,
minn er keyrðu 8600 rúmlega og lætur bara eðlilega (ekki að ég þekki hegðunina sem sýnir að vantar smurningu)
svo er það hitt málið að það er farið að heyrast pirrandi hljóð í dempurunum þegar ég fer yfir hraðahindranir minnir mig á að setjast í gamalt rúm, svona squeek þegar þú sest og svo squaak þegar maður stendur upp (soldið kjánaleg lýsing)
öll comment vel þegin
Þeir segja uppí bogl að þú eigir bara að koma þegar bíllinn segir þér að koma,
en að þú þurfir að fylgjast með olíunni og bæta á ef þarf.